Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 17. febrúar 2025 11:02 Helen Óttarsdóttir fyrirsæta er glæsileg í nýrri herferð hjá nærfatarisanum Agent Provocateur. Agent Provocateur „Það er ótrúlega skemmtilegt að vinna fyrir svona íkonískt fyrirtæki eins og Agent Provocateur,“ segir fyrirsætan Helen Óttarsdóttir sem sat nýverið fyrir hjá nærfatarisanum. Helen er búsett í London og hefur verið að gera öfluga hluti í fyrirsætuheiminum. Hún er á skrá hjá íslensku skrifstofunni Ey Agency ásmt PMR skrifstofunni í London, PMA í Þýskalandi og Le Management í Skandinavíu. Helen hefur unnið með Agent Provocateur í tvö ár núna.Agent Provocateur Hún hefur gaman að fjölbreytileika starfsins og naut sín vel í þessum tökum fyrir Agent Provocateur en hún hefur unnið mikið með þeim undanfarin ár. „Þetta er mjög professional sett sem er leitt af miklu kvennateymi. Hönnuður, ljósmyndari, stílisti og aðstoðarfólk eru allt konur og það er ótrúlega vel farið að öllu.“ Helen leið mjög vel á setti og þekkir teymið vel.Aðsend Hún segir sömuleiðis að það sé lagt upp úr því að hafa andrúmsloftið þægilegt og öruggt. Agent Provocateur er ein af þekktustu nærvataverslunum í heimi.Agent Provocateur „Maður stendur auðvitað hálf berskjaldaður á nærfötunum í heilan dag og því er mikilvægt að manni sé látið líða vel og öruggum. Það er alltaf stemning á þessu setti og góð tónlist er lykilatriðið. Ég hef verið í verkefnum með Agent Provocateur í að vera tvö ár núna og mér finnst alltaf jafn gaman að koma á sett með þessu teymi sem er orðið að vinum mínum. Svo eru þetta svo ótrúlega falleg nærföt að mig langar að eignast allt sem ég klæðist,“ segir Helen brosandi að lokum. View this post on Instagram A post shared by Helen Málfríður Óttarsdóttir (@helenottars) Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Helen er búsett í London og hefur verið að gera öfluga hluti í fyrirsætuheiminum. Hún er á skrá hjá íslensku skrifstofunni Ey Agency ásmt PMR skrifstofunni í London, PMA í Þýskalandi og Le Management í Skandinavíu. Helen hefur unnið með Agent Provocateur í tvö ár núna.Agent Provocateur Hún hefur gaman að fjölbreytileika starfsins og naut sín vel í þessum tökum fyrir Agent Provocateur en hún hefur unnið mikið með þeim undanfarin ár. „Þetta er mjög professional sett sem er leitt af miklu kvennateymi. Hönnuður, ljósmyndari, stílisti og aðstoðarfólk eru allt konur og það er ótrúlega vel farið að öllu.“ Helen leið mjög vel á setti og þekkir teymið vel.Aðsend Hún segir sömuleiðis að það sé lagt upp úr því að hafa andrúmsloftið þægilegt og öruggt. Agent Provocateur er ein af þekktustu nærvataverslunum í heimi.Agent Provocateur „Maður stendur auðvitað hálf berskjaldaður á nærfötunum í heilan dag og því er mikilvægt að manni sé látið líða vel og öruggum. Það er alltaf stemning á þessu setti og góð tónlist er lykilatriðið. Ég hef verið í verkefnum með Agent Provocateur í að vera tvö ár núna og mér finnst alltaf jafn gaman að koma á sett með þessu teymi sem er orðið að vinum mínum. Svo eru þetta svo ótrúlega falleg nærföt að mig langar að eignast allt sem ég klæðist,“ segir Helen brosandi að lokum. View this post on Instagram A post shared by Helen Málfríður Óttarsdóttir (@helenottars)
Tíska og hönnun Íslendingar erlendis Bretland Mest lesið Friðrik Ómar bauð upp á sveppi – og Villi hefði elskað það! Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Kossaflens á klúbbnum Lífið Götulistamaðurinn Jójó látinn Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Lífið Saman á rauða dreglinum Bíó og sjónvarp Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ Lífið Fleiri fréttir Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira