Orðið samstaða sé á allra vörum Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. febrúar 2025 21:18 Kristrún Frostadóttir er Forsætisráðherra sækir öryggisráðstefnu í München. Hún segir mikið rætt um samstöðu þrátt fyrir að fulltrúar á fundinum hafi skiptar skoðanir. Leiðtogar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna ítrekuðu stuðning sinn við Úkraínu. „Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025 Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Ætla að sleppa þremur gíslum Erlent Orðið samstaða sé á allra vörum Innlent Fleiri fréttir Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Sjá meira
„Ég held það sé fyrst og fremst ríkari ábyrgðartilfinning sem er komin yfir fólk. Maður heyrir mjög mikið orðið samstaða, Evrópa áttar sig á ábyrgð sinni gagnvart Úkraínu, áhrifum sínum gagnvart vörnum og sameiginlegum vörnum. Fólk er fyrst og fremst þar,“ segir Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sem stödd er á öryggisráðstefnu í München. Margir hafi beðið í ofvæni eftir ræðu JD Vance, varaforseta Bandaríkjanna. „Það eru einhver viðbrögð sem komu úr því en fréttirnar eru þær að fólk hefur komið hingað til að tala saman. Það eru allir meðvitaðir um það að þó það þurfi að styrkja Evrópu þegar kemur að öryggismálum þá er það ekki endilega og á ekki vera á kostnað sambands þeirra við Bandaríkin. Heldur er það einmitt til þess að efla Evrópu og efla ríki innan NATO til að geta þannig líka átt sterkara samband við Bandaríkin,“ segir Kristrún. Hún segir enga formlega ályktun verða gefna út eftir fundin. Hins vegar komu Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin sér saman um ályktun fyrr í dag varðandi stuðning við Úkraínu. Forsætisráðherra birti mynd af leiðtogunum saman á X síðu sinni. „Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin vinna nú að því að passa að Úkraína sé eins vel varin og hægt sé. Úkraína verður að sigra árásir Rússa“ skrifar forsætisráðherra á samfélagsmiðlinn. We stand fully and firmly behind Ukraine. The Nordic-Baltic countries are working to ensure that Ukraine has the strongest possible position. Ukraine must prevail against Russia’s war of aggression. pic.twitter.com/wbbemQRgox— PM of Iceland (@PMofIceland) February 14, 2025
Öryggis- og varnarmál Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bandaríkin Mest lesið „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Innlent Sér samninginn endurtekið í hyllingum Innlent Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Innlent Maður í haldi vegna skotvopnsins Innlent Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Innlent Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Innlent Ætla að sleppa þremur gíslum Erlent Orðið samstaða sé á allra vörum Innlent Fleiri fréttir Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Stefnir í smölun og mannmergð á fundi Heimdallar Komið til hafnar 32 tímum eftir að þeir fengu trollið í skrúfuna Skólastjóri segir alla í áfalli yfir skotvopninu „Þurfum að þora að labba yfir brúna saman“ Skotvopn fannst á þaki Laugalækjarskóla Skoða hvort megi taka betur á móti tilkynningum MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Aðstoðarmaður borgarstjóra á hverfisfundi Sjálfstæðismanna „Við hörmum þetta atvik og erum miður okkar” Forsetinn klyfjaður krossum til Danmerkur Sjá meira