Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Lovísa Arnardóttir skrifar 14. febrúar 2025 13:25 Skjáskot úr myndbandi sem einstaklingur tók sem leigði pláss hjá hrossaræktanda á suðvesturhorninu. Í myndbandinu má sjá ræktandann reyna að setja múl á folaldið sem streitist á móti. Ræktandinn tekur þá til þess ráðs að þrengja að öndunarvegi folaldsins svo það heyrist að það nái varla andanum. Aðsend Stjórn deildar hrossabænda innan Bændasamtaka Íslands fordæmir í yfirlýsingu hræðilega meðferð á hrossum sem fjallað var um í fréttum í gær. „Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt. Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
„Slík meðferð er með öllu ólíðandi og mikilvægt að regluverk er varðar velferð dýra tryggi að strax sé hægt að grípa til aðgerða þegar slíkt athæfi á sér stað. Ljóst er að regluverk í kringum eftirlit dýrahalds verður að vera í lagi og enginn afsláttur gefinn af því,“ segir í yfirlýsingunni. Þar kemur einnig fram að stjórn hrossabænda muni fylgja málinu eftir þar til bær yfirvöld og beiti sér fyrir því að verkferlum verði breytt þannig að brugðist sé við slíkum ábendingum strax. Hrönn Jörundsdóttir, forstjóri Matvælastofnunar, sagði í hádegisfréttum stofnunin þurfa að skoða hvort taka megi betur á móti tilkynningum um dýraníð. Hún sagði það slæma hugmynd að slíta starfsemi stofnunarinnar í tvennt.
Dýr Dýraheilbrigði Tengdar fréttir MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37 Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21 Mest lesið Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Innlent Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Fleiri fréttir Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði Sjá meira
MAST tjáir sig um dýraníð og Heimdellingar smala á fund Í hádegisfréttum verður rætt við formann Kennarasambands Íslands um ganginn í kjaraviðræðunum í Karphúsinu. 14. febrúar 2025 11:37
Sláandi myndskeið af meintu dýraníði og einhleypir koma saman Viðskiptabankarnir þrír voru í dag sýknaðir af kröfum neytenda í vaxtamálinu svokallaða. Formaður Neytendasamtakanna segir þetta vera mikil vonbrigði og vill áfrýja málinu til Hæstaréttar. 13. febrúar 2025 18:21