Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 13. febrúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Laugardalsins á dögunum. Mikil stemning og gleði var á þorrablóti Laugardalsins sem fór fram í Þróttaraheimilinu á dögunum. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðinu á skömmum tíma. Það voru rauðir og hvítir Þróttarar sem skipulögðu blótið sem virðist hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í Laugardalnum. Þróttarinn Freyr Eyjólfsson var veislustjóri kvöldsins. Þá fór Sandra Barilli á kostum í hverfisannálnum. Tónlistarkonan Vigdís Hafliðadóttir var leynigestur kvöldsins. FM Belfast og DJSET hélt svo gestum á dansgólfinu fram á nótt. Það má með sanni segja að Þróttarar kunna að skemmta sér! Geirfuglinn Freyr Eyjólfsson var veislustjóri og notaði gítarinn til að trylla stemmninguna. Tveir flottir í tauinu. Rör í glasi er ekkert nema stemmning. Gelluborð með einum fjörugum í horninu. Það þarf enginn að kenna þessum á sólgleraugu. Eik Gísladóttir er alltaf jafnglæsileg. Rakel Garðars með tvo í takinu. Tveir fyrir einn! Elmar Svavarsson og Daði Árnason voru að sjálfsögðu mættir á dansgólfið. Vigdís Hafliðadóttir stuðbolti steig dans og var heldur betur flott. Þessir hefðu fengið verðlaunin Fjórir flottustu, hefðu þau verið veitt. Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri gengur fram hjá borði af glæsilegum dömum með Önnu Betu Gísladóttur og Eygló Einarsdóttur í broddi fylkingar. Ósvaldur Knudsen og Andri Fannar Ottsen eiga það sameiginlegt að hafa spilað körfubolta, reyndar fyrir KR. Bjarnólfur Lárusson formaður Þróttar messaði yfir sínu fólki. Skál í boðinu! Lára Sóley Jóhannsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands brosti sínu breiðasta. Stórvinkonurnar Eygló, Anna Beta og Védís í banastuði. Tinna, Dói og Freyr eru stuðboltar. Jóhann Friðgeir Valdimarsson söngvari í sannarlega flottum félagsskap. Freyr Eyjólfsson veislustjóri og Elmar Svavarsson, Þróttari ársins 2024. Glæsilegir Þróttarar af yngri kynslóðinni. Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri bíður eftir að komast í myndabásinn vinsæla. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir mannauðsstjóri með góðum vinkonum. Katrín Atladóttir fyrrverandi borgarfulltrúi mætti væntanlega á hjólinu sínu. Ásmundur Gísla og Svenni í góðum gír. Kokkurinn Haukur Gröndal stóð fyrir sínu og var vinsælasti maðurinn á svæðinu. Björn Bragi og Haukur Gröndal gáfu sér tíma fyrir eina mynd. Mist Funadóttir og Aldís Guðbrandsdóttir, gellur í gír. Heiða Björg Hilmilsdóttir borgarfulltrúi og Hrannar Björn Arnarsson í góðum félagsskap. Björgvin Halldór Björnsson lögfræðingur (annar frá vinstri) er alltaf jafnglæsilegur. Hér í sérlega góðum félagsskap. Hjörtur Hjartarson og Sigurvin Ólafsson ræddu boltann. Maja Árnadóttir hjá Gynamedica lét sig ekki vanta. Guðmundur Stephensen borðtenniskappi í góðum félagsskap. Þorrablót Reykjavík Þróttur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Það voru rauðir og hvítir Þróttarar sem skipulögðu blótið sem virðist hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í Laugardalnum. Þróttarinn Freyr Eyjólfsson var veislustjóri kvöldsins. Þá fór Sandra Barilli á kostum í hverfisannálnum. Tónlistarkonan Vigdís Hafliðadóttir var leynigestur kvöldsins. FM Belfast og DJSET hélt svo gestum á dansgólfinu fram á nótt. Það má með sanni segja að Þróttarar kunna að skemmta sér! Geirfuglinn Freyr Eyjólfsson var veislustjóri og notaði gítarinn til að trylla stemmninguna. Tveir flottir í tauinu. Rör í glasi er ekkert nema stemmning. Gelluborð með einum fjörugum í horninu. Það þarf enginn að kenna þessum á sólgleraugu. Eik Gísladóttir er alltaf jafnglæsileg. Rakel Garðars með tvo í takinu. Tveir fyrir einn! Elmar Svavarsson og Daði Árnason voru að sjálfsögðu mættir á dansgólfið. Vigdís Hafliðadóttir stuðbolti steig dans og var heldur betur flott. Þessir hefðu fengið verðlaunin Fjórir flottustu, hefðu þau verið veitt. Tinna Hrafnsdóttir leikstjóri gengur fram hjá borði af glæsilegum dömum með Önnu Betu Gísladóttur og Eygló Einarsdóttur í broddi fylkingar. Ósvaldur Knudsen og Andri Fannar Ottsen eiga það sameiginlegt að hafa spilað körfubolta, reyndar fyrir KR. Bjarnólfur Lárusson formaður Þróttar messaði yfir sínu fólki. Skál í boðinu! Lára Sóley Jóhannsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands brosti sínu breiðasta. Stórvinkonurnar Eygló, Anna Beta og Védís í banastuði. Tinna, Dói og Freyr eru stuðboltar. Jóhann Friðgeir Valdimarsson söngvari í sannarlega flottum félagsskap. Freyr Eyjólfsson veislustjóri og Elmar Svavarsson, Þróttari ársins 2024. Glæsilegir Þróttarar af yngri kynslóðinni. Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri bíður eftir að komast í myndabásinn vinsæla. Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir mannauðsstjóri með góðum vinkonum. Katrín Atladóttir fyrrverandi borgarfulltrúi mætti væntanlega á hjólinu sínu. Ásmundur Gísla og Svenni í góðum gír. Kokkurinn Haukur Gröndal stóð fyrir sínu og var vinsælasti maðurinn á svæðinu. Björn Bragi og Haukur Gröndal gáfu sér tíma fyrir eina mynd. Mist Funadóttir og Aldís Guðbrandsdóttir, gellur í gír. Heiða Björg Hilmilsdóttir borgarfulltrúi og Hrannar Björn Arnarsson í góðum félagsskap. Björgvin Halldór Björnsson lögfræðingur (annar frá vinstri) er alltaf jafnglæsilegur. Hér í sérlega góðum félagsskap. Hjörtur Hjartarson og Sigurvin Ólafsson ræddu boltann. Maja Árnadóttir hjá Gynamedica lét sig ekki vanta. Guðmundur Stephensen borðtenniskappi í góðum félagsskap.
Þorrablót Reykjavík Þróttur Reykjavík Samkvæmislífið Mest lesið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Nýju fötin forsetans Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Lífið Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Lífið Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Lífið Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Lífið Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Tónlist Fleiri fréttir Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Diddú gerir himneskt pestó og segist búa í Góða hirðinum „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning