Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. febrúar 2025 14:30 Kendrick Lamar vakti gríðarlega athygli á Ofurskálinni Cindy Ord/Getty Images Rapparinn Kendrick Lamar vakti vægast sagt athygli og umtal með hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni í fyrradag. Það er mikil hugsun á bak við allt sem hann gerir og var klæðaburður hans þar ekki undanskilinn. Kendrick Lamar rokkaði lágar þröngar en útvíðar ljósar gallabuxur frá hátískuhúsinu Celina sem fjölmörg ungmenni hafa eflaust reynt að leita uppi eftir að hafa séð atriðið hans. Tískutímabilið í kringum 2000 rígheldur í vinsældir sínar en síðastliðin ár hafa slík trend verið heit. Blái íþróttalegi leðurjakkinn hans vakti hvað mesta athygli og á honum stendur rauðum stöfum GLORIA. Aðdáendur Lamar átta sig á tengingu hans við nafnið en Gloria er lokalagið á plötunni hans GNX sem kom út í fyrra. „Gloria, sem þýðir glory eða dýrð, er einhvers konar holdgervingur stórkostlegrar textasmíði Kendrick Lamar“ segir Vogue um jakkann. Breski tískuhönnuðurinn Martine Rose er hönnuðurinn á bak við jakkann og sérsaumaði hann fyrir Kendrick. Blái, hvíti og rauði jakkinn og hálsmenið segja sögu.Cindy Ord/Getty Images Skartið spilar sömuleiðis veigamikið hlutverk í klæðaburði hans. Hann skartaði síðri demantskeðju með stafnum „a“. Vilja einhverjir meina að þýðingu hálsmensins megi rekja til lagsins Not Like Us þar sem Kenrick skýtur föstum skotum að Drake og gefur til kynna að Drake sækist í stelpur sem eru „a minor“ eða undir lögaldri. Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar í heild sinni: Tíska og hönnun Ofurskálin Hollywood Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Kendrick Lamar rokkaði lágar þröngar en útvíðar ljósar gallabuxur frá hátískuhúsinu Celina sem fjölmörg ungmenni hafa eflaust reynt að leita uppi eftir að hafa séð atriðið hans. Tískutímabilið í kringum 2000 rígheldur í vinsældir sínar en síðastliðin ár hafa slík trend verið heit. Blái íþróttalegi leðurjakkinn hans vakti hvað mesta athygli og á honum stendur rauðum stöfum GLORIA. Aðdáendur Lamar átta sig á tengingu hans við nafnið en Gloria er lokalagið á plötunni hans GNX sem kom út í fyrra. „Gloria, sem þýðir glory eða dýrð, er einhvers konar holdgervingur stórkostlegrar textasmíði Kendrick Lamar“ segir Vogue um jakkann. Breski tískuhönnuðurinn Martine Rose er hönnuðurinn á bak við jakkann og sérsaumaði hann fyrir Kendrick. Blái, hvíti og rauði jakkinn og hálsmenið segja sögu.Cindy Ord/Getty Images Skartið spilar sömuleiðis veigamikið hlutverk í klæðaburði hans. Hann skartaði síðri demantskeðju með stafnum „a“. Vilja einhverjir meina að þýðingu hálsmensins megi rekja til lagsins Not Like Us þar sem Kenrick skýtur föstum skotum að Drake og gefur til kynna að Drake sækist í stelpur sem eru „a minor“ eða undir lögaldri. Hér má sjá hálfleiksatriði Kendrick Lamar í heild sinni:
Tíska og hönnun Ofurskálin Hollywood Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira