Almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land Ferðafélag Íslands og Páll Guðmundsson 11. febrúar 2025 13:51 Hópur ferðalanga á Vífilfelli Myndabanki FÍ Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands skrifar hér um almannarétt til þess að ferðast um landið. Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags ÍslandsMyndabanki FÍ Almannaréttur er einn af lykilþáttum náttúruverndarlaga Náttúruupplifun og útivist er nátengd náttúruvernd og því er almannaréttur órjúfanlegur þáttur í lögum um náttúruvernd. Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Því er mikilvægt að lög um aðgengi fólks að náttúrunni séu sanngjörn. Þannig er til dæmis hlutverk þjóðgarða einkum tvíþættur, annars vegar að að vernda náttúruna og hins vegar að tryggja rétt almennings til að ferðast um landið. Með vaxandi útivist og með fjölgun ferðamanna hefur umferð um landið vaxið gífurlega.Myndabanki FÍ Á árum áður var hlutverk almannaréttar öðru fremur að tryggja möguleika fólks á að komast milli staða. Nú á dögum er hlutverk almannaréttar ekki síður að tryggja öllum almenningi möguleika á að njóta og upplifa náttúru landsins. Með vaxandi útivist og með fjölgun ferðamanna hefur umferð um landið vaxið gífurlega. Frjáls för um landið Mikilvægt er að almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land enda styðst það við rétt og hefðir á Íslandi frá örófi alda. Stærstur hluti óræktaðs lands er móar, melar, heiðalönd og útjörð sem er lítið eða ekki nýtt nema þá helst til beitar. Engin verndunar- eða nytjaþörf er því á að takmarka eða banna umferð gangandi fólks um slík svæði. Sömuleiðis er mikilvægt að tryggja umferð hjólandi og ríðandi sem og aðra umferð ferðamanna um landið enda gildi sanngjörn sjónarmið fyrir alla hópa útivistar varðandi vernd náttúrunnar og almannaréttar að teknu tilliti til aðstæðna á hverju svæði fyrir sig. Um leið og mikilvægt er að tryggja almannarétt fólks þá er eðlilegt að við sem ferðumst um landið skiljum að hann getur ekki verið án takmarka enda komi slík ákvæði fram í náttúruverndarlögum. Eðlilegt er að Umhverfisstofnun og þjóðgarðar hafi til þess heimild að grípa til takmörkunar á umferð í þágu verndar viðkvæmrar náttúru enda liggi fyrir skýrar ástæður fyrir takmörkun á umferð. Tillitssemi, samstarf, samvinna og virðing eru lykilþættir þegar kemur ferðum okkar um landið.Myndabanki FÍ Tillitssemi, samstarf, samvinna og virðing eru lykilþættir þegar kemur ferðum okkar um landið. Í því felst meðal annars að fá leyfi landeigenda, upplýsa um för okkar, fylgja lögum og reglum, sýna ólíkum ferðamáta tillitssemi og síðast en ekki síst að sýna náttúrunni virðingu í för okkar um landið. Höfundur er framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands. Heilsa Fjallamennska Ferðalög Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Sjá meira
Páll Guðmundsson, framkvæmdastjóri Ferðafélags ÍslandsMyndabanki FÍ Almannaréttur er einn af lykilþáttum náttúruverndarlaga Náttúruupplifun og útivist er nátengd náttúruvernd og því er almannaréttur órjúfanlegur þáttur í lögum um náttúruvernd. Almenningur á Íslandi hefur sterk tengsl við landið og náttúruna og viðhorf fólks til náttúruverndar eru grundvölluð á þessum tengslum. Því er mikilvægt að lög um aðgengi fólks að náttúrunni séu sanngjörn. Þannig er til dæmis hlutverk þjóðgarða einkum tvíþættur, annars vegar að að vernda náttúruna og hins vegar að tryggja rétt almennings til að ferðast um landið. Með vaxandi útivist og með fjölgun ferðamanna hefur umferð um landið vaxið gífurlega.Myndabanki FÍ Á árum áður var hlutverk almannaréttar öðru fremur að tryggja möguleika fólks á að komast milli staða. Nú á dögum er hlutverk almannaréttar ekki síður að tryggja öllum almenningi möguleika á að njóta og upplifa náttúru landsins. Með vaxandi útivist og með fjölgun ferðamanna hefur umferð um landið vaxið gífurlega. Frjáls för um landið Mikilvægt er að almenningur eigi rétt á frjálsri för um óræktað land enda styðst það við rétt og hefðir á Íslandi frá örófi alda. Stærstur hluti óræktaðs lands er móar, melar, heiðalönd og útjörð sem er lítið eða ekki nýtt nema þá helst til beitar. Engin verndunar- eða nytjaþörf er því á að takmarka eða banna umferð gangandi fólks um slík svæði. Sömuleiðis er mikilvægt að tryggja umferð hjólandi og ríðandi sem og aðra umferð ferðamanna um landið enda gildi sanngjörn sjónarmið fyrir alla hópa útivistar varðandi vernd náttúrunnar og almannaréttar að teknu tilliti til aðstæðna á hverju svæði fyrir sig. Um leið og mikilvægt er að tryggja almannarétt fólks þá er eðlilegt að við sem ferðumst um landið skiljum að hann getur ekki verið án takmarka enda komi slík ákvæði fram í náttúruverndarlögum. Eðlilegt er að Umhverfisstofnun og þjóðgarðar hafi til þess heimild að grípa til takmörkunar á umferð í þágu verndar viðkvæmrar náttúru enda liggi fyrir skýrar ástæður fyrir takmörkun á umferð. Tillitssemi, samstarf, samvinna og virðing eru lykilþættir þegar kemur ferðum okkar um landið.Myndabanki FÍ Tillitssemi, samstarf, samvinna og virðing eru lykilþættir þegar kemur ferðum okkar um landið. Í því felst meðal annars að fá leyfi landeigenda, upplýsa um för okkar, fylgja lögum og reglum, sýna ólíkum ferðamáta tillitssemi og síðast en ekki síst að sýna náttúrunni virðingu í för okkar um landið. Höfundur er framkvæmdastjóri Ferðafélags Íslands.
Heilsa Fjallamennska Ferðalög Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Pfúff: Fjölskyldufrí og systkinin endalaust að rífast Áskorun Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið Fleiri fréttir „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Flottasti garður landsins - taktu þátt! Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Kerlingarfjöll: Ævintýri á hálendi Íslands Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Upplifa hótel lúxus í tjaldútilegunni Myndaveisla frá Hafnarfirði - Bylgjulestin 2025 Bylgjulestin mætir á Hjarta Hafnarfjarðar á laugardag Reykjalundur hlýtur alþjóðlega gæðavottun fyrir endurhæfingarþjónustu Myndaveisla frá Hallormsstað - Bylgjulestin 2025 90% þeirra sem upplifa hárlos meðhöndla það ekki - það er þó hægt Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Aukasýningu bætt við á vinsælustu ABBA sýningu heims Iðnaðarmaður ársins fer í frí – sjáumst að ári! Bylgjulestin tók þátt í Bíladögum - myndaveisla Myndband við Þjóðhátíðarlagið frumsýnt á Vísi Iðnaðarmaður ársins hlustar á IceGuys til að koma sér í stuð Bylgjulestin verður í stuði á Bíladögum á Akureyri Myndaveisla frá Hveragerði þar sem Bylgjulestin var í beinni Ferð þú til Ástralíu með Bondi Sands og KILROY? Stálheppinn viðskiptavinur N1 vann frítt flug í heilt ár með PLAY Einn heppinn vinnur frítt flug í heilt ár með PLAY Bylgjulestin brunar af stað inn í sumarið Vinsælasta ABBA sýning heims kemur til Íslands Sjá meira