Lífið samstarf

Unga fólkið sækir í svissnesk TAG Heuer
„TAG Heuer eru mjög vönduð svissnesk úr með mikla breidd í úrvali. Merkið hefur verið með okkur í tíu ár og það er óhætt að segja að vinsældir þess hafi aukist, sérstaklega meðal yngri kynslóðarinnar,“ segir Guðbjörg Ásbjörnsdóttir, verslunarstjóri hjá Michelsen.

A Country Night in Nashville kemur í Hörpu
Allir unnendur kántrýtónlistar ættu að gleðast þegar A Country Night in Nashville kemur í fyrsta skipti til Íslands og heldur tónleika í Eldborg í Hörpu þann 26. september nk. Ein heitasta kántrýhljómsveit Bretlands í dag Dominic Halpin and the Hurricanes munu flytja á tónleikunum mörg af frægustu lögum stærstu kántrý stjarnanna bæði lifandi og liðinna.

Orsakir flösu og áhrifarík meðferð
Flasa veldur því að lítil þurr húð flagnar af hársverðinum og verður oft á tíðum sjáanleg á fötum. Flasa getur átt sér ýmsar orsakir. Fríða Rut Heimisdóttir hárgreiðslumeistari og eigandi Regalo ehf segir lykilatriði skilja undirliggjandi orsök til að meðhöndla og koma í veg fyrir flösu.

„Það er alls ekki í tísku að brenna“
UVA-geislar sólarinnar geta skaðað húðina jafnvel í skýjuðu veðri, í gegnum rúður eða á stuttum göngutúrum. Með réttri sólarvörn má draga úr ótímabærri öldrun, litaójöfnuði og vernda gegn húðkrabbameini. Sólarvörn frá La Roche-Posay er snyrtivara vikunnar á Vísi.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorlákur er kominn í úrslit
Þorklákur Ari Ágústsson málarameistari er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorlákur lauk námi árið 2014 og getur ekki verið án spartlspaða og borvélar í vinnunni. Þegar hann er ekki á kafi í vinnu spilar hann tölvuleiki og nýtur lífsins með konunni sinni.

Heilög tvenna fyrir hlauparann!
Þegar utanvegahlauparinn Sindri Pétursson leggur upp í langar og krefjandi æfingar með Fjallahlaupaþjálfun, skiptir hvert smáatriði máli. Úthald, endurheimt og liðheilsa ráða oft úrslitum, bæði fyrir árangur og ánægju í hlaupinum.

Yfir tvö hundruð tryllitæki sýnd um helgina
Í tilefni 50 ára afmælis Kvartmíluklúbbsins í sumar verður blásið til risa bílasýningar í Haukahúsinu í Hafnarfirði um helgina. Yfir 200 tryllitæki á tveimur eða fjórum hjólum verða til sýnis. Húsið opnar klukkan 17 í dag.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Máni er kominn í úrslit
Máni Jökulsson húsasmiður og byggingafræðingur er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og SINDRA. Máni lærði í Verkmenntaskólanum á Akureyri og í Danmörku og ákvað snemma að hann ætlaði að leggja þetta fag fyrir sig.

Bakið er hætt að hefna sín
Ásta Ingvarsdóttir starfaði um árabil í umönnun á sambýlum víðsvegar um landið, meðal annars á Blönduósi, Sólheimum í Grímsnesi og síðast á Akranesi. Hún þurfti að hætta að vinna vegna meiðsla en er í dag nær verkjalaus.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þorleifur er kominn í úrslit
Þorleifur Einar Leifsson iðnaðar rafvirki er kominn í úrslit um iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Þorleif langaði alltaf til þess að verða smiður en pabbi hans er rafvirki og það hafði úrslitaáhrif um val á námi í Tækniskólanum. Þorleifur sér ekki eftir því og hefur bætt við sig réttindum til að tengja 66kV háspennu jarðstreng.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Eyjólfur er kominn í úrslit
Eyjólfur Eiríksson er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins 2025 hjá X977 og SINDRA. Eyjólfur byrjaði að múra í sumarvinnu en fannst svo gaman að hann ákvað að demba sér í Tækniskólann. Þegar hann er ekki í vinnunni skreppur hann í golf og hlustar á Ice guys til að koma sér í stuð.

Iðnaðarmaður ársins 2025 – Róbert er kominn í úrslit
Róbert Örn Diego dúkari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Eðli málsins samkvæmt er dúkahnífur það áhald sem hann kemst ekki af án í vinnunni auk ryksugu og slípivélar. Rage Against the machine er uppáhalds hljómsveitin hans og þegar hann er ekki í vinnunni sinnir hann fjölskyldunn, ferðast og fer í ræktina og lifir í almennri gleði.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Þór er kominn í úrslit
Þór Einarsson pípari er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Þór lærði hjá píparann í Tækniskólanum og hjá Rörtönginni ehf. Hann „datt inn í bransann“ og gæti ekki verið án The handy folding bucket í vinnunni. Þegar hann er ekki að vinna spilar hann fótbolta, gengur á fjöll meðal annars.

Með andlit sem fleiri en bara mæður þeirra geta elskað
Í sjöunda þætti Tork gaurs skoðar James Einar Becker KGM Rexton. Hann hefur þetta að segja um bílinn.

Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit
Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum:

Iðnaðarmaður ársins - Davíð Már er kominn í úrslit
Davíð Már Stefánsson rafvirki er kominn í úrslit um Iðnaðarmann ársins hjá X977 og Sindra. Davíð hefur alltaf haft áhuga á rafmagni og ákvað sem strákur að verða rafvirki. Hann getur ekki verið án bítarans í vinnunni en þegar hann er ekki að vinna þrífur hann bíla og fer í ræktina.

Stuðla að heilbrigði með lífrænum barnamat
Fæða ungbarna er undirstaða heilbrigðis og þroska um alla ævi og því skiptir miklu máli að foreldrar gefi börnum sínum næringaríkan mat og eins lausan við aukaefni og hægt er eins og næringafræðingar mæla almennt með.

Komdu með í ævintýri til Ítalíu
Ítalía hefur nær allt upp á að bjóða fyrir gott sumarfrí. Ítölsk matargerð er fyrir löngu heimsþekkt, landið býður upp á heillandi sögu og fallegar borgir með gömlum bæjarhlutum. Ekki má svo gleyma ströndunum sem iða af lífi, fjöri og ylvogum sjónum.

Viltu kynnast töfrum Taílands?
Taíland er einstaklega spennandi áfangastaður sem býður upp á fjölbreytta og litríka menningu, stórkostlega náttúru, magnaða sögu og auðvitað einstaka matargerð sem er þekkt um allan heim.

Ný og endurbætt snyrtivörudeild opnuð í Hagkaup
Það var sannkölluð stemning í Hagkaup Garðabæ í gær, fimmtudaginn 15. maí, þegar ný og glæsileg snyrtivörudeild var opnuð formlega við hátíðlega athöfn.

Pub Quiz hvar sem er, hvenær sem er!
Það hefur líklega aldrei verið einfaldara að henda í gott Pub Quiz. Ný íslensk vefsíða, ullari.is, býður nú upp á tilbúna Pub Quiz spurningapakka sem berast beint í tölvupóstinn. Hvort sem þú ert að skipuleggja staffapartí, árshátíð, matarboð eða barnaafmæli þá hefur þetta aldrei verið svona aðgengilegt.

Fyrsta háhælahlaup Íslandssögunnar
Hamingjuhlaupið verður haldið í fyrsta sinn á laugardaginn. Hlaupið fer fram í Elliðaárdalnum og verður stútfullt af skemmtilegum uppákomum og fjöri. Hlaupnir verða 7,8 km í karla-, kvenna- og kváraflokki en einnig er hægt að skrá sig í 3 km gleðiskokk.

Ný hugsun í heimi brúnkuvara
Ástralska brúnkuvörumerkið Azure Tan hefur sannarlega slegið í gegn með einstökum formúlum sem gera þér kleift að fullkomna húðina og brúnkuna í einu skrefi.

Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ
Álfasala SÁÁ 2025 hófst formlega í gær og hafa viðbrögðin verið afar jákvæð.

Komdu með á ströndina — Ný sumarlína frá Moomin Arabia
Ný sumarlína Moomin inniheldur krús, disk og aðra muni ásamt dásamlega mjúkum handklæðum sem vekja upp tilhlökkun og minna okkur á að njóta útiverunnar í sumar; skella okkur á ströndina, í sund eða í notalega lautarferð þegar sólin lætur sjá sig.

BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu!
BAUHAUS fagnar afmæli sínu með veglegri afmælishátíð sem stendur út maí mánuð. Mikið verður um dýrðir og þér er boðið að taka þátt í fögnuðinum! Verslunin hefur verið skreytt og stemningin er öll hin besta, alveg eins og í bestu afmælisveislum.

Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma
Á nýju markaðstorgi Sinna er fókusinn heilsa, útlit og vellíðan og á sinna.is er hægt að bóka tíma hjá hárgreiðslustofum, snyrtistofum, heilsulindum, nuddstofum, og í margskonar aðra þjónustu m.a. í þjálfun, förðun, ljósmyndatöku og margt fleira áhugavert. Það hefur aldrei verið jafn einfalt að skoða úrval þjónustuframboðs og bóka tíma.

Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda
Í sjötta þætti Tork gaur skoðar James Einar Becker BMW X3 30e M-Sport. Er þetta fjórða kynslóð X3 sem BMW framleiðir og er þetta tengiltvinn bíll. James Einar hefur þetta að segja um bílinn.

Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt
Kolbrún Róbertsdóttir, jógakennari, heilsumarkþjálfi og listmálari, fékk óvænta bót á vefjagigt þegar hún leitaði á heilsuklínikið The House of Beauty.

Viltu vinna spennandi vinninga í vorleik Vísis?
Taktu þátt í skemmtilegum vorleik hér á Vísi og þú gætir unnið glæsilega vinninga sem nýtast vel í vorverkin sem eru framundan og í garðinn í sumar. Vel valdir samstarfsaðilar hafa sett saman flottan pakka sem heppinn lesandi fær í sinn hlut.