Sjáðu stoðsendingarnar hjá Elvari í metleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. febrúar 2025 18:31 Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik og setti nýtt met í grísku deildinni. @maroussibc Elvar Már Friðriksson setti nýtt met í grísku úrvalsdeildinni í körfubolta þegar hann gaf sautján stoðsendingar í leik Maroussi liðsins í gærkvöldi. Engum hefur áður tekist að gefa svo margar stoðsendingar í einum leik í 33 ára sögu deildarinnar. Elvar var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Maroussi varð engu að síður að sætta sig við naumt tveggja stiga tap 94-92. Elvar tók metið af þremur köppum sem áttu metið saman. Anthony Hickey, Vassilis Mouratos og Jordan Walker náðu allir að gefa sextán stoðsendingar í einum og sama leiknum. Elvar bætti auðvitað félagsmetið hjá Maroussi en það var áður tólf stoðsendingar og þetta var því fimm stoðsendinga bæting. Elvar hafði sjálfur gefið mest 11 stoðsendingar í einum leik liðsins í vetur. Elvar er með 10,7 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali á 26 mínútum í leik. Það er bara einn leikmaður í deildinni sem hefur gefið fleiri stoðsendingar en Njarðvíkingurinn. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað að þessum sautján stoðsendingum hjá Elvari í leiknum í gær. Elvar Fridriksson @ElvarFridriks sets a new record in the Greek Basketball League @StoiximanGBL dishing 1⃣7⃣assists in the game between Maroussi @maroussibc and Lavrio @LAVRIO_BC09 February 202520 POINTS + 17 ASSISTS for 34 EVALUATION pic.twitter.com/FizvxYxcws— Tangram Sports (@TangramSports) February 10, 2025 Körfubolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Elvar var með 20 stig og 17 stoðsendingar en Maroussi varð engu að síður að sætta sig við naumt tveggja stiga tap 94-92. Elvar tók metið af þremur köppum sem áttu metið saman. Anthony Hickey, Vassilis Mouratos og Jordan Walker náðu allir að gefa sextán stoðsendingar í einum og sama leiknum. Elvar bætti auðvitað félagsmetið hjá Maroussi en það var áður tólf stoðsendingar og þetta var því fimm stoðsendinga bæting. Elvar hafði sjálfur gefið mest 11 stoðsendingar í einum leik liðsins í vetur. Elvar er með 10,7 stig og 5,7 stoðsendingar að meðaltali á 26 mínútum í leik. Það er bara einn leikmaður í deildinni sem hefur gefið fleiri stoðsendingar en Njarðvíkingurinn. Hér fyrir neðan má sjá eitthvað að þessum sautján stoðsendingum hjá Elvari í leiknum í gær. Elvar Fridriksson @ElvarFridriks sets a new record in the Greek Basketball League @StoiximanGBL dishing 1⃣7⃣assists in the game between Maroussi @maroussibc and Lavrio @LAVRIO_BC09 February 202520 POINTS + 17 ASSISTS for 34 EVALUATION pic.twitter.com/FizvxYxcws— Tangram Sports (@TangramSports) February 10, 2025
Körfubolti Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti