Besta frumraunin síðan Kevin Durant kom til Golden State Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. febrúar 2025 10:30 Jimmy Butler er nýjasti leikmaður Golden State Warriors. Michael Reaves/Getty Images Jimmy Butler spilaði stórkostlega í sínum fyrsta leik fyrir Golden State Warriors, þrátt fyrir að hafa ekkert æft með liðinu áður. Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar. NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira
Butler var skipt til Warriors á lokadegi félagaskiptagluggans, síðasta fimmtudag. Þau voru þó ekki formlega kláruð fyrr en allir leikmenn í skiptunum höfðu staðist læknisskoðun, sem gerðist ekki fyrr en síðdegis í gær. Butler mátti því ekki taka þátt á morgunæfingu Warriors en var orðinn löglegur þegar leikurinn gegn Chicago Bulls var flautaður á. JIMMY BUTLER TOUGH REVERSE LAY 😤IMMEDIATELY FINDS STEPH CELEBRATING ON THE SIDELINE. pic.twitter.com/xselBgHZbs— NBA (@NBA) February 9, 2025 Butler 25 stig og átti stóran þátt í að leiða Warriors til 132-111 sigurs eftir að liðið hafði lent mest 24 stigum undir í leiknum. Stigasöfnun Butler er sú besta í frumraun fyrir Warriors síðan Kevin Durant skoraði 27 stig í sinni frumraun árið 2016. Jimmy Butler tonight:25 PTS - 2 REB - 4 ASTSteph Curry tonight: 34 PTS - 6 AST - 8 3PMNew duo in the Bay 🔥(Via @realapp_ ) pic.twitter.com/uOBdZAwUHR— NBACentral (@TheDunkCentral) February 9, 2025 Þjálfarinn Steve Kerr var mjög hrifinn og ekki bara af skotunum sem rötuðu ofan í körfuna. „Ég var mest hrifinn af sendingargetunni, hún breytir öllu fyrir okkur... Hann býr yfir miklum hæfileikum og líkamlegum styrk, á auðvelt með að komast á vítalínuna, en gefur okkur líka svo miklu meira en það. Hann er algjört ljón. Óstöðvandi afl.“ Warriors hafa nú unnið og tapað jafnmörgum leikjum eftir að hafa spilað 52 af 82. Þeir sitja í 11. sæti vesturdeildarinnar.
NBA Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Sjá meira