UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. janúar 2025 13:00 Bryce Mitchell glaðbeittur eftir sigur í UFC. getty/Mike Roach Bryce Mitchell, sem berst í UFC, kom sér í mikið klandur með ummælum í hlaðvarpi sínu. Þar sagði hann að Adolf Hitler hefði verið fínn gaur og afneitaði Helförinni. Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum. MMA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira
Umræðan um Hitler spannst í kjölfar þess að Mitchell og Roli Delgado, sem var með honum í hlaðvarpinu, töluðu um umdeilda handahreyfingu Elons Musk sem minnti á kveðju nasista. Mitchell hrósaði Hitler og sagði að áður en hann byrjaði á eiturlyfjum hefði eflaust verið gaman að veiða með honum. Hann sagði jafnframt að Hitler hefði verið fínn gaur samkvæmt þeim upplýsingum sem hann hafi aflað sér. Mitchell talaði á niðrandi hátt um gyðinga og samkynhneigða og sagði að Hitler hafi verið að reyna að hreinsa þýsku þjóðina með því að fjarlægja fólk sem var gyðingatrúar. Mitchell sagðist þó hvorki vera nasisti né hata gyðinga. Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa fordæmt ummæli Mitchells. Hann sagðist hafa heyrt alls konar vitleysu um ævina en þetta væri það versta. White sagðist þó ekki ætla að refsa Mitchell fyrir ummælin. Mitchell er í 13. sæti heimslistans í fjaðurvigt og hefur unnið sautján af tuttugu bardögum sínum.
MMA Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Sjá meira