Leikmaður Ravens sakaður um óviðeigandi hegðun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. janúar 2025 20:02 Sakaður um óviðeigandi hegðun frá 2012 til 2016. Kevin Sabitus/Getty Images Justin Tucker, 35 ára gamall leikmaður Baltimore Ravens, hefur verið sakaður um óviðeigandi kynferðislega hegðun gagnvart allt að sex nuddurum. Hann neitar ásökununum. Frá þessu greina hinir ýmsu miðlar nú, þar á meðal Sports Illustrated og The Guardian. Þar segir að sex nuddarar hafi stigið fram og sakað leikmanninn um óviðeigandi hegðun í sinn garð. Svo slæm var hegðun hans að nokkrir af nuddurunum hafi hætt áður en nuddinu var lokið og hafi ekki unnið með honum síðan. Þá hafa tvær heilsulindir bannað honum að snúa aftur. Í frétt SI kemur fram að konurnar sex hafi ekki þekkt hvor aðra þegar þær sögðu staðarmiðlinum Baltimore Banner sögu sína. Sögur þeirra eru allar mjög svipaðar. Tucker á að hafa beðið fimm þeirra um að nudda á sér innanvert lærið meðan getnaðarlimur hans var í reisn. Þá hafi hann rekið getnaðarlim sinn í þær. Þrjár þeirra sögðust vera vissar um að hann hafi haft sáðlát á meðan nuddinu stóð. Talsmaður Ojas-heilsulindarinnar sagði að Tucker hefði verið settur á bannlista eftir að nuddari hafi lagt inn kvörtun vegna hegðunar hans. Meint hegðun er sögð hafa átt sér stað frá 2012 – þegar Tucker kom fyrst inn í deildina - til 2016. Lögmenn Tucker segja ásakanirnar falskar. Ravens og NFL-deildin hafa ekki enn tjáð sig um málið. NFL Kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Frá þessu greina hinir ýmsu miðlar nú, þar á meðal Sports Illustrated og The Guardian. Þar segir að sex nuddarar hafi stigið fram og sakað leikmanninn um óviðeigandi hegðun í sinn garð. Svo slæm var hegðun hans að nokkrir af nuddurunum hafi hætt áður en nuddinu var lokið og hafi ekki unnið með honum síðan. Þá hafa tvær heilsulindir bannað honum að snúa aftur. Í frétt SI kemur fram að konurnar sex hafi ekki þekkt hvor aðra þegar þær sögðu staðarmiðlinum Baltimore Banner sögu sína. Sögur þeirra eru allar mjög svipaðar. Tucker á að hafa beðið fimm þeirra um að nudda á sér innanvert lærið meðan getnaðarlimur hans var í reisn. Þá hafi hann rekið getnaðarlim sinn í þær. Þrjár þeirra sögðust vera vissar um að hann hafi haft sáðlát á meðan nuddinu stóð. Talsmaður Ojas-heilsulindarinnar sagði að Tucker hefði verið settur á bannlista eftir að nuddari hafi lagt inn kvörtun vegna hegðunar hans. Meint hegðun er sögð hafa átt sér stað frá 2012 – þegar Tucker kom fyrst inn í deildina - til 2016. Lögmenn Tucker segja ásakanirnar falskar. Ravens og NFL-deildin hafa ekki enn tjáð sig um málið.
NFL Kynferðisofbeldi Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum