Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Jón Þór Stefánsson skrifar 26. janúar 2025 07:35 Lögreglan fann ekki mann með skammbyssu þrátt fyrir leit. Vísir/Vilhelm Lögreglunni var tilkynnt um mann sem var að meðhöndla skammbyssu á almannafæri í hverfi 108 í Reykjavík í gærkvöld eða nótt. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir að lögreglan hafi verið með töluverðan viðbúnað vegna málsins, líkt og alltaf þegar tilkynningar sem þessar berist. Maðurinn var þó farinn af vettvangi þegar lögregla kom á vettvang og fannst hann ekki þrátt fyrir leit. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn. Veistu meira um málið? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Í dagbókinni er einnig greint frá fjögurra bíla árekstri við Miklubraut. Engin teljandi slys urðu á fólki, en allir bílarnir voru óökuhæfir eftir áreksturinn og voru fjarlægðir með dráttarbílum. Í miðbænum var tilkynnt um ölvaðan ferðamann sem þótti gera sig líklegan til slagsmála við dyraverði á öldurhúsi. Þegar lögregla kom á vettvang hafði allt róast og ferðamaðurinn gekk sína leið, segir í dagbókinni. Þá var tilkynnt um einstakling sem hafði ráðist á tvo og skemmt heyrnartól annars þeirra. Sá var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem meint fíkniefni fundust í fórum hans. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, en þar segir að lögreglan hafi verið með töluverðan viðbúnað vegna málsins, líkt og alltaf þegar tilkynningar sem þessar berist. Maðurinn var þó farinn af vettvangi þegar lögregla kom á vettvang og fannst hann ekki þrátt fyrir leit. Að sögn lögreglu er málið í rannsókn. Veistu meira um málið? Áttu myndir af vettvangi? Sendu okkur á ritstjorn@visir.is. Í dagbókinni er einnig greint frá fjögurra bíla árekstri við Miklubraut. Engin teljandi slys urðu á fólki, en allir bílarnir voru óökuhæfir eftir áreksturinn og voru fjarlægðir með dráttarbílum. Í miðbænum var tilkynnt um ölvaðan ferðamann sem þótti gera sig líklegan til slagsmála við dyraverði á öldurhúsi. Þegar lögregla kom á vettvang hafði allt róast og ferðamaðurinn gekk sína leið, segir í dagbókinni. Þá var tilkynnt um einstakling sem hafði ráðist á tvo og skemmt heyrnartól annars þeirra. Sá var handtekinn og fluttur á lögreglustöð þar sem meint fíkniefni fundust í fórum hans. Hann var vistaður í þágu rannsóknar málsins.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Innlent „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarrétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi Sjá meira