Innlent

Eldur í bíl í Strýtuseli

Lovísa Arnardóttir og Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifa
Nokkur reykur er frá eldinum.
Nokkur reykur er frá eldinum. Aðsend

Slökkviliði var kallað út fyrir stuttu vegna elds í bíl í Strýtuseli í Breiðholtinu. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu er enginn talinn í hættu en slökkviliðið er nú á leið á vettvang.

Fréttin verður uppfærð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×