Borðuðu aldrei kvöldmat saman Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2025 15:01 Scottie Pippen og Michael Jordan sjást hér saman í lokaúrslitum NBA deildarinnar 1993. Getty/ Bongarts Þeir verða líklega alltaf nefndir til sögunnar í umræðunni um öflugustu liðsfélaga sögunnar en samband Michael Jordan og Scottie Pippen var mjög sérstakt. Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira
Pippen ræddi samband sitt og Jordan í PBD hlaðvarpinu á dögunum. Jordan og Pippen unnu sex NBA titla saman hjá Chicago Bulls en á þeim tíma voru þeir tveir langöflugustu leikmenn liðsins. Jordan fékk vissulega mesta athygli en framlag Pippen til varnarleiks og liðssamvinnu verður seint metið til fulls. Pippen fékk þá spurningu í hlaðvarpinu af hverju margir eigi í svo stormasömu samnbandi við Jordan og spyrilinn nefndi þá Pippen sjálfan sem og Charles Barkley. „Michael er mjög erfiður í samskiptum. Ég spilaði með honum í mörg ár þannig að ég þekki það vel,“ sagði Scottie Pippen. Pippen fór sem dæmdi aldrei í golf með Jordan en nóg spilaði nú Jordan íþróttina bæði þegar hann var í körfuboltanum og líka eftir að körfuboltaferlinum lauk. Þeir eyddu litlum tíma saman fyrir utan æfinga- eða keppnisalinn. „Við borðuðum kannski saman fyrir leik,“ sagði Pippen en fékk þá spurninguna hreint út um hversu oft þeir hafi borðað kvöldmat tveir saman. Pippen sýndi merkið núll. „Aldrei,“ sagði Pippen og það hefur ekkert breyst á þeim áratugum sem eru liðnir. „Samband okkar verður aldrei eins og það var. Af hverju að reyna að þvinga eitthvað fram sem var aldrei til staðar. Við vorum frábærir liðsfélagar en aldrei góðir vinir,“ sagði Pippen. Það má sjá hann ræða þetta með því að fletta hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Fótbolti Landsliðskonan á von á barni Fótbolti Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fótbolti Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Enski boltinn „Það er spurning fyrir stjórnina“ Sport Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Formúla 1 Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Körfubolti „Þetta er næstum því of gott til þess að vera satt“ Sport Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið Handbolti Fleiri fréttir Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Sjá meira