Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. janúar 2025 13:03 Það var rífandi stemning á Þorrablóti Keflavíkur liðna helgi. Ljósmynd/Hemmi Fjölmennt var á þorrablóti Keflavíkur sem fór fram í Blue-höllinni, íþróttahúsi Keflavíkur liðna helgi. Gestir mættu í sínu fínasta pússi og fögnuðu þorranum með glæsibrag. Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira
Færri komust að en vildu en uppselt varð á gleðina á skömmum tíma. Á boðstólum var alvöru þorramatur, súrmatur, hákarl, brennivín og með því. Veislustjórn var í höndum Auðuns Blöndals og Steinda Jr. og var fjölbreytt skemmtun á dagskrá. Stórsveit Vignis, Stefanía Svavars, Ragga Gísla, Sverrir Bergmann, Halldór Fjallabróðir og Erna Hrönn stigu á svið og sáu um að halda uppi stuðinu langt fram eftir kvöldi. Ljósmyndarinn Hermann Sigurðsson var með myndavélina á lofti og náði þessum skemmtilegu myndum af Kelfvíkingum sem kunna svo sannarlega að skemmta sér! Hildur Elísabet flugfreyja hjá Icelandair var í banastuði á blótinu.Ljósmynd/Hemmi Það er merki um gott partý þegar fólk er farið að dansa upp á stólum.Ljósmynd/Hemmi Þessar vinkonur voru í góðum gír!Ljósmynd/Hemmi Syngjandi glaðar konur!Ljósmynd/Hemmi Hressir herramenn flottir tauinu.Ljósmynd/Hemmi Dansinn dunaði allt kvöldið!Ljósmynd/Hemmi Tilbúnar fyrir myndatöku.Ljósmynd/Hemmi Ragga Gísla og Sverrir Bergmann kunna að keyra stemninguna upp!Ljósmynd/Hemmi Auddi og Steindi sáu um veislustjórn kvöldsins og tóku lagið!Ljósmynd/Hemmi Þessi voru í góðum fíling á dansgólfinu.Ljósmynd/Hemmi Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn: Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi Ljósmynd/Hemmi
Þorrablót Samkvæmislífið Keflavík ÍF Reykjanesbær Mest lesið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Lífið Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Lífið „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fleiri fréttir Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sjá meira