Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 07:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson keyrði ítrekað á risann Blaz Blagotinsek og sá stóri var tvisvar rekinn út af í tvær mínútur fyrir brot á íslenska leikstjórnandanum. Vísir/Vilhelm Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira
Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Handbolti Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Óvænt rekinn með símtali rétt áður en Elísabet tók við Fótbolti Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Íslenski boltinn Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Handbolti Fleiri fréttir Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa „Slökum aðeins á og spörum fyrirsagnirnar“ „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ „Nú erum við í aðstöðu til að láta vaða“ Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Grænhöfðaeyjar og Síle í milliriðil „Þeir eru með hraða tætara“ Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Sjá meira