Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2025 07:02 Gísli Þorgeir Kristjánsson keyrði ítrekað á risann Blaz Blagotinsek og sá stóri var tvisvar rekinn út af í tvær mínútur fyrir brot á íslenska leikstjórnandanum. Vísir/Vilhelm Stærsta blað Slóveníu segir að slóvensku leikmennirnir hafi fallið á fyrsta stóra prófinu sínu á heimsmeistaramótinu í handbolta. Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc. HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira
Slóvenía tapaði með fimm marka mun á móti Íslandi í gærkvöldi í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum og tvö aukastig í milliriðlinum. Íslenska liðið fékk aðeins tíu mörk á sig á fyrstu 45 mínútum leiksins. Blaðamaður stórblaðsins Delo hrósar íslenska landsliðinu. „Sársaukafull kennslustund fyrir slóvenska landsliðið og tap. Íslenska liðið var miklu betra,“ skrifaði Nejc Grilc hjá Delo. „Slóvenska landsliðið hafði ekki ástæðu til að fagna eftir fyrsta alvöru prófið sitt á 23. heimsmeistaramótinu í handbolta. Eftir sannfærandi sigra á móti Kúbu og Grænhöfðaeyjum voru þeir óþekkjanlegir á móti Íslandi. Liðið tapaði á endanum stórt og fer því bara með tvö stig í milliriðilinn,“ skrifaði Grilc. „Þrátt fyrir að vera sigurstranglegra liðið á pappírnum þá sýndu Slóvenarnir það ekki að þessu sinni. Eins og í undirbúningsleikjunum fyrir mótið þá voru fullt af vandamálum í sókninni og meðal annars átta tapaðir boltar í fyrri hálfleiknum einum,“ skrifaði Grilc. „Íslenski markvörðurinn Viktor Hallgrímsson hitnaði fljótt og varði hvert skotið á fætur öðru. Slóvenarnir hjálpuðu honum líka með ósannfræandi skotum,“ skrifaði Grilc. „Nú verður erfitt fyrir slóvenska liðið að komst í átta liða úrslitin en það eru Ísland og Egyptaland sem byrja í bestu stöðunni í milliriðlinum,“ skrifaði Grilc.
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Sjá meira