Tölfræðin á móti Slóveníu: Markvarsla og vörn í heimsklassa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. janúar 2025 21:37 Viktor Gísli Hallgrímsson ver hér eitt af átján skotum sínum í leiknum í kvöld. Mörk þeirra komu úr dauðafærum. Vísir/Vilhelm Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran fimm marka sigur á Slóvenum, 23-18, í þriðja og síðasta leik sínum í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta. Íslenska liðið hélt slóvenska liðinu í átján mörkum með frábærri vörn og stórbrotinni markvörslu Viktors Gísla Hallgrímssonar. Viktor Gísli varð átján skot og fimmtíu prósent skotanna sem komu á hann. Þetta var þó ekki fullkominn leikur því sóknarleikurinn gekk ekki allt of vel. Mörg dauðafæri fóru forgörðum og sigurinn hefði því getað verið stærri. Það skipti ekki máli því vörnin hélt svo vel og í markinu spilaði Viktor Gísli einn besta leik íslensks markvarðar á stórmóti. Viktor varði ekki aðeins helming þeirra skota sem hann reyndi við heldur komu mörg þeirra úr algjörum dauðafærum. Hann tók tennurnar endanlega úr Slóvenunum þegar þeir loksins sluppu í gegnum öfluga vörn. Tóninn var gefin í fyrri hálfleiknum. Varnarleikur íslenska liðsins í fyrri hálfleik var alveg frábær. Liðið stal sjö boltum af Slóvenunum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og flestir skiluðu liðinu marki úr hraðaupphlaupum. Íslenska liðið vann sjö mínútna kafla 6-0 og komst í 11-4. Á bak við frábæra vörn var Viktor Gísli Hallgrímsson í ham en hann varð tíu af átján skotum Slóvena í fyrri hálfleiknum eða 56 prósent skotanna. Aron Pálmarsson byrjaði ekki en átti frábæra innkomu um miðja hálfleikinn og var með fjögur mörk, þrjár stoðsendingar og tvo stolna bolta á fimmtán mínútum. Íslenska vörnin hélt velli í seinni hálfleik og íslenska liðið var 19-10 yfir þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Slóvenar löguðu stöðuna í lokin en þá voru bæði Elvar Örn Jónsson og Elliði Snær Viðarsson komnir með rautt spjald. Viggó Kristjánsson var mikilvægur í sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleik og tók þá af skarið þegar sóknin var ekki að ganga of vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9) HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira
Íslenska liðið hélt slóvenska liðinu í átján mörkum með frábærri vörn og stórbrotinni markvörslu Viktors Gísla Hallgrímssonar. Viktor Gísli varð átján skot og fimmtíu prósent skotanna sem komu á hann. Þetta var þó ekki fullkominn leikur því sóknarleikurinn gekk ekki allt of vel. Mörg dauðafæri fóru forgörðum og sigurinn hefði því getað verið stærri. Það skipti ekki máli því vörnin hélt svo vel og í markinu spilaði Viktor Gísli einn besta leik íslensks markvarðar á stórmóti. Viktor varði ekki aðeins helming þeirra skota sem hann reyndi við heldur komu mörg þeirra úr algjörum dauðafærum. Hann tók tennurnar endanlega úr Slóvenunum þegar þeir loksins sluppu í gegnum öfluga vörn. Tóninn var gefin í fyrri hálfleiknum. Varnarleikur íslenska liðsins í fyrri hálfleik var alveg frábær. Liðið stal sjö boltum af Slóvenunum á fyrstu tuttugu mínútum leiksins og flestir skiluðu liðinu marki úr hraðaupphlaupum. Íslenska liðið vann sjö mínútna kafla 6-0 og komst í 11-4. Á bak við frábæra vörn var Viktor Gísli Hallgrímsson í ham en hann varð tíu af átján skotum Slóvena í fyrri hálfleiknum eða 56 prósent skotanna. Aron Pálmarsson byrjaði ekki en átti frábæra innkomu um miðja hálfleikinn og var með fjögur mörk, þrjár stoðsendingar og tvo stolna bolta á fimmtán mínútum. Íslenska vörnin hélt velli í seinni hálfleik og íslenska liðið var 19-10 yfir þegar seinni hálfleikurinn var hálfnaður. Slóvenar löguðu stöðuna í lokin en þá voru bæði Elvar Örn Jónsson og Elliði Snær Viðarsson komnir með rautt spjald. Viggó Kristjánsson var mikilvægur í sóknarleik íslenska liðsins í seinni hálfleik og tók þá af skarið þegar sóknin var ekki að ganga of vel. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum fyrsta leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Slóveníu á HM 2025- Hver skoraði mest: 1. Viggó Kristjánsson 7/4 2. Aron Pálmarsson 5 3. Janus Daði Smárason 3 3.Orri Freyr Þorkelsson 3 5. Elliði Snær Viðarsson 2 6. Óðinn Þór Ríkharðsson 1 6. Elvar Örn Jónsson 1 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 - Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Aron Pálmarsson 4 2. Viggó Kristjánsson 3/2 3. Janus Daði Smárason 2 3. Orri Freyr Þorkelsson 2 - Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Viggó Kristjánsson 4/2 2. Janus Daði Smárason 1 2. Aron Pálmarsson 1 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Elliði Snær Viðarsson 1 2. Orri Freyr Þorkelsson 1 - Hver varði flest skot: 1. Viktor Gísli Hallgrímsson 18/1 (50%) - Hver spilaði mest í leiknum: 1. Viggó Kristjánsson 57:28 2. Óðinn Þór Ríkharðsson 53:00 3. Viktor Gísli Hallgrímsson 52:33 4. Orri Freyr Þorkelsson 52:13 5. Elliði Snær Viðarsson 40:44 - Hver skaut oftast á markið: 1. Viggó Kristjánsson 14 2. Aron Pálmarsson 10 3. Óðinn Þór Ríkharðsson 4 3. Janus Daði Smárason 4 3. Orri Freyr Þorkelsson 4 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Viggó Kristjánsson 4 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 - Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Viggó Kristjánsson 11 2. Aron Pálmarsson 8 3. Janus Daði Smárason 5 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Orri Freyr Þorkelsson 3 6. Elliði Snær Viðarsson 2 - Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Ýmir Örn Gíslason 7 2. Elvar Örn Jónsson 4 2. Viggó Kristjánsson 4 4. Elliði Snær Viðarsson 3 5. Janus Daði Smárason 2 5. Aron Pálmarsson 2 - Mörk skoruð í tómt mark 1. Viggó Kristjánsson 1 - Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 - Flest varin skot í vörn: Ekkert - Hver fiskaði flest víti: 1. Janus Daði Smárason 2 2. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 2. Ýmir Örn Gíslason 1 - Hver fiskaði flesta brottrekstra: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Viggó Kristjánsson 7,98 2. Aron Pálmarsson 7,70 3. Janus Daði Smárason 7,68 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,60 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 6,29 - Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Aron Pálmarsson 8,60 2. Ýmir Örn Gíslason 7,54 3. Viggó Kristjánsson 7,38 4. Orri Freyr Þorkelsson 6,39 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 5,90 - - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 4 með langskotum 4 úr vítum 3 úr vinstra horni 3 með gegnumbrotum 1 af línu 0 úr hægra horni 10 úr hraðaupphlaupum (2 með seinni bylgju) - Skotnýting íslenska liðsins í leiknum 40% úr langskotum 25% úr gegnumbrotum 100% af línu 43% úr hornum 100% úr vítum - - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Slóvenía +1 Mörk af línu: Slóvenía +1 Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +8 Tapaðir boltar: Ísland -8 Fiskuð víti: Ísland +2 Varin skot markvarða: Ísland +5 Varin víti markvarða: Ísland +1 Misheppnuð skot: Ísland +3 Löglegar stöðvanir: Ísland +6 Refsimínútur: Ísland +10 mín. - - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (4-2) 11. til 20. mínúta: Ísland +4 (6-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Jafnt (2-2) 41. til 50. mínúta: Íslamd +1 (4-3) 51. til 60. mínúta: Slóvenía +2 (5-3) - Byrjun hálfleikja: Ísland +2 (6-4) Lok hálfleikja: Slóvenía +2 (9-7) Fyrri hálfleikur: Ísland +6 (14-8) Seinni hálfleikur: Slóvenía +1 (10-9)
HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Theodór Elmar hættur hjá KR Íslenski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf „Sem fagmaður frábær en ennþá betri vinur“ Fótbolti Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Yfir sig ánægður með Rashford: „Hann er síbrosandi“ Fótbolti Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Sjá meira