„Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. janúar 2025 21:28 Ýmir Örn fór mikinn. Vísir/Vilhelm „Ég er ógeðslega leiður,“ sagði stríðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason skælbrosandi þegar hann mætti í viðtal eftir magnaðan sigur Íslands á Slóveníu á HM í handbolta. Sigurinn þýðir að Ísland fer með fullt hús stiga í milliriðil. „Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum. Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
„Frábær, ótrúlega glaðir með sigurinn og að fara með öll stigin inn í milliriðil,“ sagði Ýmir Örn ögn alvarlegri um fyrstu tilfinningar eftir leik. „Í fyrsta lagi erum við góðir í vörn og í öðru lagi vorum við vel undirbúnir fyrir leikinn. Þegar við náum að stilla okkur svona vel saman, vörn og markvarsla, þá myndast þessi geðveiki,“ sagði línumaðurinn um leik kvöldsins en Slóvenía skoraði aðeins 18 mörk í leiknum. Viðtalið við hann má sjá hér að neðan. Klippa: Ýmir eftir sigurinn gegn Slóvenum Það munaði um minna að hafa Viktor Gísla Hallgrímsson í markinu. „Hann var í ham þegar við klikkuðum í vörninni. Alltaf gott að hafa þannig mann í markinu. Hann er skítsæmilegur,“ sagði Ýmir Örn um samherja sinn áður en hann kom á framfæri að hann væri nú aðeins að grínast og Viktor Gísli væri almennt frábær, þá sérstaklega í dag. Íslenska liðið fékk nokkuð af tveggja mínútna brottvísunum en það kom ekki að sök. „Það fylgir þessu. Vorum búnir að segja að við yrðum harðir allan tímann. Fengum svolítið af tveimur mínútum fyrir það en það skipti engu máli, kom maður í manns stað og við gerðum það sama. Ef við höldum þessum ferskleika er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur.“ „Vorum tilbúnir að leggja það inn í þennan leik til að fá þessi aukastig með okkur inn í milliriðilinn,“ sagði Ýmir Örn Gíslason að lokum.
Handbolti HM karla í handbolta 2025 Landslið karla í handbolta Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira