Þá voru skemmtiatriðin ekki af verri endanum með happdrætti, mati og balli. Meðal þeirra sem tróðu upp var sjálfur Bubbi, Herra Hnetusmjör, Birgitta Haukdal, Kristmundur Axel og Selma Björns svo fáeinir séu nefndir
Grafarvogsbúar létu ekki sitt eftir liggja, hámuðu í sig þorramat og skemmtu sér fram á liðlanga nótt. Langflestir voru svo í þema á þessu skemmtilegasta kvöldi ársins.











Gestir voru svo duglegir að stilla sér upp við myndavegginn:










