Gaf flotta jakkann sinn í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2025 23:31 Deion Sanders var væntanlega mjög þakklátur þegar hann fékk jakkann í hendurnar. Getty/Ronald Cortes Greg Anthony er fyrrum NBA leikmaður sem starfar nú sem sjónvarpsmaður hjá TNT sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum. Hann var að lýsa leik í NBA á dögunum þegar hann ákvað að gefa jakkann sem hann var í. Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports) NBA NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Ástæðan? Jú NFL-goðsögnin og núverandi háskólaboltaþjálfarinn Deion Sanders sá hann í honum í sjónvarpinu og langaði svo í hann. Þetta var vissulega flottur jakki og maðurinn sem kallar sig Coach Prime var greinilega ofboðslega spenntur fyrir honum. Deion Sanders tjáði sig nefnilega af aðdáun um jakkann á samfélagmiðlinum X. „Ég þarf að komast yfir jakkann sem Greg Anthony klæðist í útsendingu TNT í kvöld,“ skrifaði Coach Prime. Það er óhætt að segja að Anthony hafi brugðist hratt við þessari beiðni. Hann gaf jakkann sinn hreinlega í beinni. Shedeur Sanders, efnilegur fótboltamaður og sonur Deion, var staddur á leiknum og ekki langt frá þeim sem voru að lýsa leiknum á TNT. Anthony kallaði á aðstoðarmann sinn og lét hann taka fyrir sig jakkann til Shedeur sem myndi svo koma honum áfram á föður sinn. Shedeur skildi ekki alveg hvað var í gangi í fyrstu en jakkinn hefur væntanlega komist á réttan stað á endanum. Hér fyrir neðan má sjá Greg Anthony gefa jakkann sinn í beinni. View this post on Instagram A post shared by Yahoo Sports (@yahoosports)
NBA NFL Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira