Flytja heimsleikana í CrossFit til New York fylkis Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. janúar 2025 06:31 Haley Adams er farin aftur að keppa eftir að hafa tekið sér frí til að huga að andlegri heilsu sinni. Getty/Ian MacNicol Heimsleikarnir í CrossFit yfirgefa hitann í Texas fylki og verða haldnir mun norðar á þessu ári. CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira
CrossFit samtökin hafa nú gefið út að heimsleikarnir hafa fundið sér nýjan samastað. Heimsleikarnir 2025 fara fram í borginni Albany í New York fylki en þeir fara fram frá föstudeginum 1. ágúst til sunnudagsins 3. ágúst í ár. Heimsleikarnir eru vanir því að byrja á miðvikudögum eða fimmtudögum en nú standa þeir aðeins yfir þrjá daga. Það eru því miklar breytingar í ár eftir hörmulegt ár í fyrra. Albany er hundrað þúsund manna borg í miðju New York fylki, hún stendur við Hudson fljót, norður af New York borg og vestur af Boson borg. Það verður líka engin vatnsgrein á dagskrá ekki frekar vettvangsgreinar ef marka má fréttatilkynningu samtakanna. Það kemur fram að öll keppnin fari fram í MVP Arena í Albany. Heimsleikarnir í fyrra fóru fram í Fort Worth í Texas en sá hryllilega atburður varð að keppandi drukknaði í fyrstu grein og í kjölfarið hætti stór hluti keppenda. Leikarnir voru samt kláraðir. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem keppnin fór fram í Texas fylki en árin á undan höfðu heimsleikarnir farið fram mun norðar í Madison í Wisconsin fylki. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fleiri fréttir Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Aldrei spilað þarna en sagði strax já Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Njarðvík búin að losa sig við De Assis Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Sjá meira