Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2025 23:57 Samkvæmt gögnum Alþjóðasamtaka flugfélaga (IATA) hefur atvikum þar sem farþegi lætur illa í flugferðum fjölgað á síðustu árum. EPA Flugfélagið Ryanair hefur gert ákall eftir að farþegar sem ferðast um evrópska flugvelli megi einungis kaupa tvo drykki fyrir flugtak. Með takmörkuninni yrði komið í veg fyrir að ölvaðir farþegar yllu truflun um borð. Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins. Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Í ákalli Ryanair til Evrópusambandsins er óskað eftir því að tveggja drykkja takmark verði lagt á hvert brottfararspjald á sama hátt og takmörk eru fyrir því hve miklum peningum hægt er að eyða í fríhöfnum. CNN hefur eftir talsmanni Ryanair að þegar flugferðum er seinkað eigi farþegar til að drekka óhóflega án nokkurra takmarkana. „Við skiljum ekki hvers vegna farþegar á flugvöllum er ekki meinað að fá sér fleiri en þrjá drykki. Þetta kæmi til með að stórbæta hegðun farþega um borð.“ Þá benti talsmaðurinn á að Ryanair og fleiri flugfélög takmarki þegar áfengissölu í flugferðum sínum. Flugfélagið hefur hafið málaferli gegn farþega sem lét öllum illum látum um borð í flugvél á leið frá Dulin til Lanzarote í apríl í fyrra. Atvikið leiddi til þess að flugvélinni var lent í Porto og annarri brottför seinkað um sólarhring. Ryanair fer fram á fimmtán þúsund evra skaðabætur úr hendi flugdólgsins vegna málsins.
Fréttir af flugi Írland Áfengi og tóbak Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Smáhýsin frá BYKO eru vinsæll valkostur fyrir hvaða tilefni sem er Samstarf „Það voru margir undrandi og spurðu: Hvað er í gangi hjá ykkur?“ Atvinnulíf Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent
Vill að Landsbankinn greiði meiri arð í ríkissjóð í stað þess að byggja "glæsihöll“ Viðskipti innlent