Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. janúar 2025 21:14 Halldór Björnsson segir þetta vera tímamót. Vísir/RAX Árið í ár var það heitasta árið frá upphafi mælinga. Meðalhiti jarðar náði fyrsta skipti neðri þröskuldi Parísarsakomulags um að hnattrænni hlýnun verði haldið innan við eina og hálfa gráðu. Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira
Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Fleiri fréttir Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Sjá meira