Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 10. janúar 2025 21:14 Halldór Björnsson segir þetta vera tímamót. Vísir/RAX Árið í ár var það heitasta árið frá upphafi mælinga. Meðalhiti jarðar náði fyrsta skipti neðri þröskuldi Parísarsakomulags um að hnattrænni hlýnun verði haldið innan við eina og hálfa gráðu. Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“ Veður Loftslagsmál Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira
Halldór Björnsson, fagstjóri veðurs hjá Veðurstofu Íslands, segir þetta vera tímamót og að auknar kröfur verði gerðar til Íslands að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. „Þetta er í fyrsta skipti sem farið er yfir þetta. Hitinn var núna 1,6 gráðum hærri. Sjálfsagt verður það þannig næstu ár að það mun detta aftur niður á næstu tveimur árum og svo mun þetta sveiflast fram og aftur. Það þarf 20 ára meðaltal til að menn samþykki að það sé komið endanlega yfir þessi mörk,“ segir hann. Halldór segir að vegna þess hve gríðarlega heitt árið í ár var á heimsvísu sé líklegt að það nái ekki slíkum hæðum aftur á næstu árum en að blikur séu á lofti og að hlýnunin gæti orðið óafturkræf. „Það er langlíklegast að það kólni aftur eitthvað en svo tekur þessi hlýnun sem er knúin af losun gróðurhúsalofttegunda við og ýtir okkur varanlega yfir 1,5 ef ekkert er gert,“ segir hann. Hvernig lítur þetta út fyrir okkur hér? „Það verða örugglega gerðar meiri kröfur á okkur um að draga úr losun. Sem er auðvitað áhugavert á sama tíma og hér er alls ekkert heitt. Við erum einn af örfáum stöðum á jörðinni sem var ekkert yfir neinum mörkum heldur undir þeim. Næsta ár gæti orðið öðruvísi hjá okkur og við verðum bara að sjá hvernig það fer.“
Veður Loftslagsmál Mest lesið Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Hefur áhyggjur af unga fólkinu Innlent Hitnar undir feldi Lilju Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Fleiri fréttir Útlendingastofnun: Ekkert bendi til ómannúðlegrar meðferðar í Króatíu Hitnar undir feldi Lilju Játaði að hafa stolið tugum milljóna úr dánarbúi móður sinnar Játaði áralangt kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur sinni Bein útsending: Mótmæla handtöku Möggu Stínu Fékk aðsvif og missti bílinn yfir á annan vegarhelming Hefur áhyggjur af unga fólkinu Ungir Sjálfstæðismenn vilja stöðva hælisveitingar Sér fram á margar klukkustundir í fullkominni óvissu Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Hafa rætt við ísraelsk stjórnvöld og sett fram kröfur vegna Margrétar Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum „Minnir á saltveðrið mikla“ Magga Stína tekin höndum og gular viðvaranir í kortunum Stúlkan komin í leitirnar Bændum verulega brugðið vegna breytinga á búvörulögum Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Átján sagt upp í Seljahlíð Fyrri degi heimsóknar lauk með kvöldverði í forsetahöllinni Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka „Það er sárt að þurfa að horfa á eftir þeim“ Ekki hlutverk stjórnarandstöðunnar að halda uppi stemmingu Segir réttast að ráðherra dragi drögin í heild sinni til baka Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Þungt símtal bónda í Skagafirði Lögregla lýsir eftir fimmtán ára stúlku Sjá meira