Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2025 07:02 Steve Kerr er þjálfari Golden State Warriors og var á ferðinni með liði sinu þegar eldarnir byrjuðu. Getty/Jane Tyska Steve Kerr og fjölskylda er í hópi þeirra fjölmörgu sem þurftu að sjá á eftir húsum sínum og eignum í eldunum miklu í Los Angeles. Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Æskuheimili Kerr varð eldinum að bráð en níræð móðir hans bjó í húsinu. Ann Kerr hélt upp á níutíu ára afmælið sitt í ágúst. Það tókst að forða henni í burtu áður en eldurinn komst í húsið. „Ég vil senda heils hugar samúðarkveðjur til allra í Los Angeles sem eru að gíma við eldana. Móðir mín þurfti að yfirgefa sitt hús,“ sagði Steve Kerr, eftir leik hjá Golden State Warriors. Kerr og fjölskylda bjó mikið erlendis þegar hann var að alast upp en þetta var heimili þeirra í Bandaríkjunum. „Everett Dayton er einn af starfsmönnum okkur hann ólst upp í Palisades hverfinu Ég veit ekki betur en að hans fjölskylda hafi misst húsið sitt,“ sagði Kerr. Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors, á einnig hús á svæðinu og það er líka í mikilli hættu samkvæmt fréttum bandarískra fjölmiðla. Kerr er einn sigursælasti leikmaður og þjálfari í sögu NBA. Hann varð fimm sinnum NBA meistari sem leikmaður og hefur unnuð fjóra NBA titla sem þjálfari Golden State Warriors. Meira er tvö þúsund heimili hafa eyðilagst í eldunum og meira en hundrað þúsund manns þurftu að yfirgefa hús sín. Auk húsa hjá fólki þá brunnu einnig bóksafnið, tvær matvöruverslanir, tveir bankar og fullt af búðum í Palisades hverfinu. Eldarnir hófust á þriðjudagsmorgunn og ríkisstjóri Kaliforníu Gavin Newsom hefur líst yfir neyðarástandi. View this post on Instagram A post shared by @courtsidebuzzig
NBA Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Fleiri fréttir Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tindastóll vann Val í spennutrylli Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Elvar eitraður í endurkomu Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum