Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 8. janúar 2025 16:01 Meghan Markle hertogaynjan af Sussex syrgir hundinn Guy. Diego Cuevas/Getty Images Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex og Hollywood stjarna, opnaði sig upp á gátt á Instagram í gær með einlægri færslu sem einkenndist af mikilli sorg. Hundur hennar og Harry prins Guy lést fyrir stuttu síðan og skrifar Meghan falleg minningarorð til hans á samfélagsmiðlunum. „Árið 2015 ættleiddi ég bikkil hund frá hundaathvarfi í Kanada. Hann hafði áður búið í skýli í Kentucky og var sagður eiga örfáa daga eftir. Ég tók hann upp og varð ástfangin. Athvarfið talaði um hann sem litla gæjann eða the little guy því hann var svo lítill og viðkvæmur og þess vegna skírði ég hann Guy. Og hann var besti gæi sem nokkur stelpa gæti beðið um.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Meghan bætir við að þau sem fylgdu henni á Instagram áður en hún giftist inn í bresku konungsfjölskylduna hafi fengið að sjá mikið af honum á miðlinum. „Hann var með mér þegar ég var í tökum fyrir Suits, þegar ég trúlofaðist (og gifti mig), þegar ég varð mamma. Hann fylgdi mér í gegnum allt. Þögnina, kaosið, rólegheitin, þægindin.“ Meghan skrifar sömuleiðis að Guy hafi lent í hræðilegu slysi stuttu áður en hún flutti til Bretlands. Hann hafi í kjölfarið þurft að fara í margar aðgerðir yfir nokkra mánuði og hafi ekki getað farið af dýraspítalanum. „Læknarnir sögðu að hann myndi aldrei geta labbað aftur en Dr. Noel Fitzpatrick sagði að hann gæti það. Harry og ég keyrðum seint á kvöldin eftir lokun til að geta heimsótt Guy á meðan hann hafnaði sig í Surrey.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Hjónin eru þakklát fyrir Noel og hans teymi og alla þá sem hjálpuðu Guy. „Mörg ykkar munu sjá Guy í nýju sjónvarpsseríunni minni og ég vona að þið skiljið hvers vegna ég er niðurbrotin eftir að hafa misst hann. Ég held að þið verðið líka svolítið ástfangin af Guy. Ég hef grátið fleiri tárum en mögulegt er að telja. Tár sem fá þig til þess að fara í sturtu með fáránlega von um að vatnið fái þig til að finna minna fyrir þeim eða að þú getir látið eins og þau séu ekki þarna. En tárin koma og það er allt í lagi líka. Takk fyrir mörg ár af skilyrðislausri ást, yndislegi Guy minn. Þú getur aldrei skilið hversu mikið þú gerðir fyrir lífið mitt.“ Harry og Meghan Kóngafólk Hollywood Hundar Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira
Hundur hennar og Harry prins Guy lést fyrir stuttu síðan og skrifar Meghan falleg minningarorð til hans á samfélagsmiðlunum. „Árið 2015 ættleiddi ég bikkil hund frá hundaathvarfi í Kanada. Hann hafði áður búið í skýli í Kentucky og var sagður eiga örfáa daga eftir. Ég tók hann upp og varð ástfangin. Athvarfið talaði um hann sem litla gæjann eða the little guy því hann var svo lítill og viðkvæmur og þess vegna skírði ég hann Guy. Og hann var besti gæi sem nokkur stelpa gæti beðið um.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Meghan bætir við að þau sem fylgdu henni á Instagram áður en hún giftist inn í bresku konungsfjölskylduna hafi fengið að sjá mikið af honum á miðlinum. „Hann var með mér þegar ég var í tökum fyrir Suits, þegar ég trúlofaðist (og gifti mig), þegar ég varð mamma. Hann fylgdi mér í gegnum allt. Þögnina, kaosið, rólegheitin, þægindin.“ Meghan skrifar sömuleiðis að Guy hafi lent í hræðilegu slysi stuttu áður en hún flutti til Bretlands. Hann hafi í kjölfarið þurft að fara í margar aðgerðir yfir nokkra mánuði og hafi ekki getað farið af dýraspítalanum. „Læknarnir sögðu að hann myndi aldrei geta labbað aftur en Dr. Noel Fitzpatrick sagði að hann gæti það. Harry og ég keyrðum seint á kvöldin eftir lokun til að geta heimsótt Guy á meðan hann hafnaði sig í Surrey.“ View this post on Instagram A post shared by Meghan, Duchess of Sussex (@meghan) Hjónin eru þakklát fyrir Noel og hans teymi og alla þá sem hjálpuðu Guy. „Mörg ykkar munu sjá Guy í nýju sjónvarpsseríunni minni og ég vona að þið skiljið hvers vegna ég er niðurbrotin eftir að hafa misst hann. Ég held að þið verðið líka svolítið ástfangin af Guy. Ég hef grátið fleiri tárum en mögulegt er að telja. Tár sem fá þig til þess að fara í sturtu með fáránlega von um að vatnið fái þig til að finna minna fyrir þeim eða að þú getir látið eins og þau séu ekki þarna. En tárin koma og það er allt í lagi líka. Takk fyrir mörg ár af skilyrðislausri ást, yndislegi Guy minn. Þú getur aldrei skilið hversu mikið þú gerðir fyrir lífið mitt.“
Harry og Meghan Kóngafólk Hollywood Hundar Mest lesið Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Lífið Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Lífið Munur er á manviti og mannviti Menning Fékk veipeitrun Lífið Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Tíska og hönnun Vatn og brauð íslenskra fanga: Hvað elda menn í íslenskum fangelsum? Menning „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Lífið Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Fleiri fréttir Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Fréttatía vikunnar: Ofbeldi unglinga, Spotify wrapped og Kærleikskúlan Björk beinir skilaboðum til stjórnar RÚV Plötuðu Sigríði Andersen til að stíga í alvöru hundaskít Jólalegasti garðurinn í hverfinu og töff jólaskreytingar inni og úti „RÚV plís ekki vera gungur og aumingjar“ Kveður fasteignir fyrir kroppa Róandi skýjadansari er litur ársins 2026 Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Sjá meira