Svartur mánudagur í NFL-deildinni: Fjórar þjálfarastöður á lausu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. janúar 2025 12:46 Jerod Mayo entist ekki lengi í starfi hjá Patriots. vísir/getty Venju samkvæmt gekk mikið á mánudaginn eftir síðustu leikvikuna í NFL-deildinni. Þó misstu færri þjálfarar vinnuna en búist var við. Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið. NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira
Robert Kraft, eigandi New England Patriots, reið á vaðið skömmu eftir sigurleik sinna manna gegn Buffalo. Hann rak þá þjálfarann Jerod Mayo en Mayo var varla kominn úr sturtu er tilkynningin um starfslok hans var lent. Mayo var arftaki sigursælasta þjálfara sögunnar, Bill Belichick, en entist bara í eitt ár. Það kom sömuleiðis lítið á óvart að Jacksonville Jaguars skildi reka reynsluboltann Doug Pederson. Það sem kom helst á óvart var að félagið skildi ekki reka hann miklu fyrr. Framkvæmdastjóri félagsins hélt þó starfinu sem mörgum þykir skrítið. Patriots, Jaguars, Jets og Bears eru því þjálfaralaus sem stendur en Jets og Bears ráku sína þjálfara fyrr í vetur. Óvissa er með stöðu Antonio Pierce hjá Las Vegas Raiders en hann þykir valtur í sessi. Svo er líka spurning hvað Dallas Cowboys gerir. Eigendur Miami Dolphins, Indianapolis Colts og NY Giants tilkynntu að þjálfarar þeirra liða myndu halda áfram þrátt fyrir dapurt gengi í vetur. Svo fengu sömuleiðis nokkrir varnar- og sóknarþjálfarar að fjúka eins og var viðbúið.
NFL Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Skagastrákarnir áttu misjöfnu gengi að fagna Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Afríkukeppnin verður haldin á fjögurra ára fresti Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Joshua kjálkabraut Paul KA-menn fengu góða jólagjöf Salah bað samherjana afsökunar Sjá meira