Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 30. desember 2024 07:00 Grindvíkingar hafa unnið stóra sigra í íslensku íþróttalífi í gegnum árin. Vísir/Stöð 2 Sport Fyrsti þáttur heimildaþáttaraðarinnar Grindavík fór í loftið í gær. Þar var stiklað á stóru sigrunum í körfuboltasögu Grindvíkinga. Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“ Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Beeman gekk frá fyrrum félögum Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Grindavík er sex þátta heimildaþáttaröð úr smiðju Stöðvar 2 Sports um jarðhræringarnar í Reykjanesi og körfuboltalið Grindavíkur. Garðar Örn Arnarson leikstýrir þáttunum en myndataka er í höndum Sigurðar Más Davíðssonar. Fyrsti þátturinn var sýndur í opinni dagskrá klukkan 19:30 á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Í fyrsta þætti var meðal annars farið stuttlega yfir stóru sigrana hjá körfuboltaliðum Grindavíkur, og þann sameiningarmátt sem íþróttir geta haft á bæjarlífið. „Ef vel gengur þá bara mæta allir á leiki,“ segir einn Grindvíkingur í klippunni. „Svo smitast þetta einhvernveginn í leikskólana og grunnskólana. Það er úrslitakeppni framundan eða bikarleikir og þá er gulur dagur og allir mæta í gulu. Það er stemning í kringum þetta.“ Klippa: Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ „Ég man alveg eftir því þegar við urðum Íslandsmeistarar og það var ball í festi. Það skipti engu máli hvaða aldur það var, það voru bara allir þarna. Hvort sem það var lítið barn eða fullorðið fólk. Samheldnin í þessu, þó þú kannski mætir ekki endilega á alla leiki, þá eru allir að fylgjast með,“ segir annar. „Íþróttir skipta okkur bara ótrúlega miklu máli. Þetta er það sem við sækjum okkar „identity“ í. Við erum mjög stolt af því að vera íþróttabær. Ég man eftir því þegar við vorum örugglega ekki meira en 2500 manna bæjarfélag og þá vorum við með lið í efstu deild bæði í körfu og fótbolta.“ „Þetta er bara það sem við gerum. Íþróttir og fiskur og svo núna ferðaþjónustan ofan á það.“
Bónus-deild karla Grindavík UMF Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík (þættir) Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Beeman gekk frá fyrrum félögum Keflavík - Valur | Hörkuleikur í Blue-höllinni Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira