Slippurinn allur að sumri loknu Jón Þór Stefánsson skrifar 28. desember 2024 13:28 Slippurinn er í Magna húsinu, elsta steinsteypta húsi Vestmannaeyja. Já.is Veitingastaðurinn Slippurinn í Vestmannaeyjum mun loka eftir næsta sumar. Frá þessu er greint á samfélagsmiðlum staðarins „Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni. Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira
„Slippurinn er að loka. Við fjölskyldan opnuðum Slippinn árið 2012 án þess að vita hvert það ævintýri myndi leiða okkur. Það sem við erum einna stoltust af er að grunngildin hafa haldist nánast þau sömu frá degi eitt. Það er að horfa til náttúrunnar í kringum okkur, þora að vera öðruvísi, skapa upplifanir með sjálfbærni að leiðarljósi, en á sama tíma verið staður fyrir alla,“ segir yfirmatreiðslumeistari staðarins, Gísli Matthías Auðunsson, eða Gísli Matt í myndbandi á Instagram. View this post on Instagram A post shared by Gísli Matthías Auðunsson (@gislimatt) „Við erum óendanlega þakklát öllum Vestmannaeyingum og öllum þeim sem hafa komið til okkar. Án ykkar stuðnings í gegnum árin hefði þetta aldrei verið hægt.“ Slippurinn er fjölskyldustaður, en ásamt Gísla hafa foreldrar hans Katrín Gísladóttir og Auðunn Stefnisson komið að rekstrinum, sem og systir hans, Indíana Auðunsdóttir, sem er framkvæmdastjóri. Staðurinn er til húsa í Magna-húsinu, sem er elsta steinsteypta húsið í eyjum. Á heimasíðu staðarins segir að matargerðin sé bæði mjög staðbundin og árstíðarbundin. Matseðillinn breytist reglulega í takt við það hvaða hráefni séu í boði að hverju sinni.
Veitingastaðir Vestmannaeyjar Mest lesið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Kaflaskil: „Allt í einu er ekkert í dagatalinu“ Atvinnulíf Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Viðskipti innlent Einkenni gervigreindar-kvíða og góð ráð Atvinnulíf Framúrskarandi tískuvöruverslunin með stórt hjarta Framúrskarandi kynning Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Viðskipti innlent Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Neytendur Fleiri fréttir Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Sjá meira