Þýska sambandsþingið leyst upp Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. desember 2024 10:48 Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur samþykkt að leysa upp sambandsþingið að beiðni Olafs Scholz, kanslara. AP Photo/Ebrahim Noroozi Frank-Walter Steinmeier, forseti Þýskalands, hefur leyst upp sambandsþingið og boðað til þingkosninga á nýju ári. Þetta gerir hann í kjölfar þess að Olaf Scholz, kanslari, fór fram á þingrof eftir að vantraust á hendur honum var samþykkt í þinginu. Steinmeier hefur eins staðfest að gengið verði að kjörborðinu 23. febrúar næstkomandi líkt og Scholz hafði lagt til, samkvæmt frétt Spiegel. Scholz óskaði sjálfur eftir því um miðjan desember að greidd yrðu atkvæði um vantraust, sem er einfaldasta leiðin til að rjúfa þing og tryggja nýjar kosningar. Tveir mánuðir eru liðnir síðan þriggja flokka samsteypustjórn Scholz sprakk vegna ágreinings um efnahagsstefnu. Steinmeier hefur undanfarna tíu daga rætt við formenn annarra þingflokka til að kanna möguleika á öðrum meirihluta, sem hann segir ekki til staðar. Þetta sé því eini möguleikinn í stöðunni. Það hefur örsjaldan gerst að sambandsþingið sé leyst upp áður en kjörtimabili líkur. Vantrauststillagan á hendur Scholz er sú sjötta sem lögð hefur verið fyrir þingið frá árinu 1949. Í þremur tilvikum hefur slík tillaga leitt til þess að þingið hafi verið leyst upp. Það var í valdatíð Willy Brandt, árið 1972, Helmut Kohl árið 1982 og Gerhard Schröder árið 2005. Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira
Steinmeier hefur eins staðfest að gengið verði að kjörborðinu 23. febrúar næstkomandi líkt og Scholz hafði lagt til, samkvæmt frétt Spiegel. Scholz óskaði sjálfur eftir því um miðjan desember að greidd yrðu atkvæði um vantraust, sem er einfaldasta leiðin til að rjúfa þing og tryggja nýjar kosningar. Tveir mánuðir eru liðnir síðan þriggja flokka samsteypustjórn Scholz sprakk vegna ágreinings um efnahagsstefnu. Steinmeier hefur undanfarna tíu daga rætt við formenn annarra þingflokka til að kanna möguleika á öðrum meirihluta, sem hann segir ekki til staðar. Þetta sé því eini möguleikinn í stöðunni. Það hefur örsjaldan gerst að sambandsþingið sé leyst upp áður en kjörtimabili líkur. Vantrauststillagan á hendur Scholz er sú sjötta sem lögð hefur verið fyrir þingið frá árinu 1949. Í þremur tilvikum hefur slík tillaga leitt til þess að þingið hafi verið leyst upp. Það var í valdatíð Willy Brandt, árið 1972, Helmut Kohl árið 1982 og Gerhard Schröder árið 2005.
Þýskaland Kosningar í Þýskalandi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Fleiri fréttir Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi Sjá meira