Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Jón Ísak Ragnarsson skrifar 26. desember 2024 14:37 Af skíðasvæðinu við Bláfjöll. Vísir/Vilhelm Minniháttar skemmdir urðu á skíðasvæði Bláfjalla í óveðrinu sem geysað hefur undanfarna daga. Verið er að meta skemmdir og vonast er til þess að hægt verði að opna svæðið eftir helgi. „[Ástandið] er svosem ágætt, minni snjór en við áttum von á, og oft á vitlausum stöðum eins og gengur og gerist. Það er ekkert mál að laga það svosem,“ segir Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla. Minniháttar skemmdir hafi sést á svæðinu, til að mynda á lyftunum. „Þetta eru grannir vírar og það safnast utan á þetta ísing og þetta slitnar, en aldrei stórmál að laga og ekkert stórt að sjá ennþá allavegana,“ segir hann. Bjartsýnir á opnun yfir hátíðirnar Einar segir að þau sem vinni í Bláfjöllum séu mjög bjartsýn að eðlisfari og þau haldi að nú fari að styttast í opnun. Samkvæmt veðurspá sé morgundagurinn ólíklegur og laugardagurinn líka, en eftir það fari hún að líta betur út. „Við höldum að þetta gangi niður fljótlega og við getum farið að keyra þetta í gang aftur. Við erum í startholunum og verðum tilbúnir þegar veðrið kemur til að opna,“ segir Einar. Reykjavík Kópavogur Skíðasvæði Veður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira
„[Ástandið] er svosem ágætt, minni snjór en við áttum von á, og oft á vitlausum stöðum eins og gengur og gerist. Það er ekkert mál að laga það svosem,“ segir Einar Bjarnason rekstrarstjóri Bláfjalla. Minniháttar skemmdir hafi sést á svæðinu, til að mynda á lyftunum. „Þetta eru grannir vírar og það safnast utan á þetta ísing og þetta slitnar, en aldrei stórmál að laga og ekkert stórt að sjá ennþá allavegana,“ segir hann. Bjartsýnir á opnun yfir hátíðirnar Einar segir að þau sem vinni í Bláfjöllum séu mjög bjartsýn að eðlisfari og þau haldi að nú fari að styttast í opnun. Samkvæmt veðurspá sé morgundagurinn ólíklegur og laugardagurinn líka, en eftir það fari hún að líta betur út. „Við höldum að þetta gangi niður fljótlega og við getum farið að keyra þetta í gang aftur. Við erum í startholunum og verðum tilbúnir þegar veðrið kemur til að opna,“ segir Einar.
Reykjavík Kópavogur Skíðasvæði Veður Mest lesið Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Innlent „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Innlent Fleiri fréttir „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Sjá meira