Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Atli Ísleifsson skrifar 20. desember 2024 07:18 Paul McCartney á tónleikum í Kólumbíu í síðasta mánuði. EPA Trommarinn Ringo Starr birtist óvænt á sviði á tónleikum Paul McCartney í O2 Arena í Lundúnum í gærkvöldi. Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær. Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Gríðarlegur fögnuður braust út þegar Ringo var kynntur upp á svið. Félagarnir tóku svo lögin Helter Skelter og Sgt Pepper's Lonely Hearts Club Band. „Ég hef átt frábært kvöld og ég elska ykkur öll,“ sagði Ringo að loknum flutningi og áður en hann gekk af sviðinu. Þeir Ringo Starr og Paul MacCartney voru saman í sveitinni Bítlunum á sínum tíma ásamt þeim John Lennon og George Harrison sem nú eru látnir. Tónleikar gærkvöldsins voru þeir síðustu í Get Back-tónleikaferð hins 82 ára McCartney, en hann tróð þar meðal annars upp í Frakklandi, á Spáni, í Brasilíu og Englandi. Ringo Starr var ekki eini gesturinn sem McCartney fékk til að aðstoða sig í gærkvöldi. Þannig mætti líka Ronnie Wood, gítarleikari Rolling Stones, og spilaði undir þegar McCartney söng lagið Get Back. Í því lagi spilaði McCartney á Hofner 500/1-bassa sinn í fyrsta sinn í fimmtíu ár en honum var stolið 1972 en komst aftur í hendur McCartney fyrr á þessu ári. Paul McCartney og Ringo Starr hafa nokkrum sinnum komið fram saman á tónleikum frá því að Bítlarnir leystust upp árið 1969, þar með talið árið 2015 þegar Ringo var tekinn inn í Frægðarhöll rokksins og svo á síðustu tónleikaferð McCartney árið 2019. McCartney fluttu nærri fjörutíu lög á tónleikunum í gær.
Tónlist Bretland England Hollywood Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira