Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2024 13:33 Kevin Durant vill bara að úrvalslið Austur- og Vestur-deildarinnar mætist í Stjörnuleiknum í NBA og ekkert kjaftæði. getty/Alex Goodlett Kevin Durant, leikmaður Phoenix Suns, er ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi Stjörnuleiksins í NBA svo vægt sé til orða kveðið. Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022. NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Fram til 2018 mættust alltaf úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar í Stjörnuleiknum. Því var breytt þar sem tvær stjörnur leiddu lið sem voru valin af aðdáendum, fjölmiðlafólki og leikmönnum í NBA. Notast var við það fyrirkomulag í sex ár. Úrvalslið Austur- og Vesturdeildarinnar mættust í fyrra en nú hefur NBA aftur gert breytingar á fyrirkomulagi Stjörnuleiksins. Á næsta ári verða Stjörnuleikmenn valdir í þrjú lið af Inside the NBA-mönnunum Charles Barkley, Kenny Smith og Shaquille O'Neal og munu þau keppa ásamt liði skipuðu ungum stjörnum. Leikmenn í sigurliðinu fá 125 þúsund Bandaríkjadali (17,3 milljónir íslenskra króna) í sinn hlut. Durant, sem var valinn maður leiksins í Stjörnuleiknum 2012 og 2019, er ekki spenntur fyrir nýja fyrirkomulaginu. „Ég hata þetta. Gjörsamlega hata þetta. Hræðilegt. Öll fyrirkomulögin hafa verið hræðileg að mínu mati. Við ættum að fara aftur í austur gegn vestur og bara spila leik. Við ættum að hafa þetta hefðbundið,“ sagði Durant. „Við sjáum hvernig þetta virkar. Þú veist aldrei. Kannski hef ég rangt fyrir mér. Ég er bara gaur með skoðun.“ Durant hefur fjórtán sinnum spilað í Stjörnuleiknum. Hann var fyrirliði síns liðs í leikjunum 2021 og 2022.
NBA Mest lesið Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Fótbolti Stjarnan er meistari meistaranna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Fótbolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira