Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. desember 2024 23:01 Dennis Schröder skilaði flottum tölum með liði Brooklyn Nets á þessu tímabili en nú er hann kominn til Golden State Warriors. Getty/Evan Bernstein Dennis Schröder er nýjasti leikmaður Golden State Warriors í NBA deildinni í körfubolta en kappinn gekk frá samningi við liðið um helgina. Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage) NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ Sjá meira
Þetta verður áttunda félag Schröder í NBA á síðustu átta tímabilum. Það er því óhætt að segja að þýski bakvörðurinn hafi verið á ferð og flugi undanfarin ár. Netverjar voru hins vegar fljótir að benda á það að blái liturinn í búningi Golden State var einmitt liturinn sem Schröder vantaði til að loka NBA regnboganum. Nú hefur Schröder leikið eftir afrek Shaquille O´Neal að spila í öllum litlum regnbogans í NBA deildinni. Schröder var leikmaður Atlanta Hawks 2013 til 2018, Oklahoma City Thunder 2018 til 2020, Los Angeles Lakers 2020-21, Boston Celtics 2021-22, Houston Rockets 2022, Los Angeles Lakers 2022–2023,Toronto Raptors 2023 til 2024, Brooklyn Nets 2024 og nú Golden State Warriors frá 2024. Hann hefur þar með spilað í rauðu (Toronto Raptors), appelsínugulu (Oklahoma City Thunder), gulu (Los Angeles Lakers), grænu (Boston Celtics), bláu (Golden State Warriors), svörtu (Atlanta Hawks) og fjólubláu (Lakers). Shaq náði þessu með Miami Heat (rauður), Phoenix Suns (appelsínugulur), Los Angeles Lakers (gulur) Boston Celtics (grænn), Orlando Magic (blár), Clveveland Cavaliers (svartur) og Los Angeles Lakers (fjólublár). Schröder var með 18,4 stig og 6,6 stoðsendingar í leik í fyrstu 23 leikjum sínum með Brooklyn Nets á þessu tímabili. Hann hefur alls spilað 790 leiki í NBA og er með 14,2 stig og 4,9 stoðsendingar að meðaltali í leik i þeim. View this post on Instagram A post shared by Basketball Coverage (@basketballcoverage)
NBA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ „Er þetta ekki eins og Gummi Ben að lýsa fótboltanum?“ Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 80-102| Íslandsmeistararnir pökkuðu efsta sætinu KR-konur voru næstum því búnar að kasta frá sér sigrinum Valskonur á mikilli siglingu Emil þurfi að líta inn á við og vinna aftur trú leikmanna „Fær að vera aðalgellan í liðinu“ Settu vafasamt met fyrir tveimur árum en eru núna heitasta liðið í NBA Álftnesingar fá reynslumikinn landsliðsmann frá Georgíu Stjarnan versta skotliðið: „Komið inn í hausinn á einhverjum“ Kristinn brotinn og missir af landsleikjunum Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Doncic áfram óstöðvandi og setti met Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Martin stigahæstur í sigri NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Hilmar Smári og félagar tapa og tapa „Búnir að tala mikið um það að ná vörninni upp“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 101-90| Keflavík með öflugan sigur fyrir landsleikjahlé Elvar mætir í góðu stuði í landsliðsverkefni ÍA - ÍR | Dýrmæt stig í boði Tölfræðikerfið klikkaði í Keflavík Hjón stýrðu sitt hvoru liði í 1. deildinni: Halldór skákaði eiginkonu sinni Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ Sjá meira