Aðeins ein úr liði Þóris í stjörnuliði EM Sindri Sverrisson skrifar 15. desember 2024 11:22 Henny Reistad er algjör lykilmaður í liði Noregs og fulltrúi liðsins í stjörnuliði EM. EPA-EFE/CHRISTIAN BRUNA Það er kannski til marks um þá miklu liðsheild sem Þórir Hergeirsson hefur skapað hjá norska landsliðinu að aðeins einn fulltrúi er úr liðinu í stjörnuliði EM kvenna í handbolta sem kynnt var í dag. Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira
Mótinu lýkur með úrslitaleik Noregs og Danmerkur klukkan 17 í dag, en áður mætast Frakkland og Ungverjaland í leik um bronsverðlaunin. Ungverjar, einn af þremur gestgjöfum EM, eiga flesta fulltrúa í stjörnuliðinu eða þrjá. Danir eiga tvo, en Frakkar, Slóvenar, Svartfellingar og Norðmenn einn hver. Fulltrúi Noregs er miðjumaðurinn magnaði Henny Reistad. 🥁Drumroll, please… 𝗧𝗛𝗘 𝗔𝗟𝗟-𝗦𝗧𝗔𝗥 𝗧𝗘𝗔𝗠 𝗜𝗦 𝗛𝗘𝗥𝗘 🌟🤩LW: Emma Friis 🇩🇰LB: Tjaša Stanko 🇸🇮CB: Henny Reistad 🇳🇴RB: Katrin Klujber 🇭🇺RW: Viktória Győri-Lukács 🇭🇺LP: Tatjana Brnovic 🇲🇪GK: Anna Opstrup Kristensen 🇩🇰BD: Pauletta Foppa 🇫🇷YP: Petra Simon 🇭🇺 pic.twitter.com/UZ2QkdAHD0— EHF EURO (@EHFEURO) December 15, 2024 Flestir meðlimir stjörnliðsins eru úr liðunum fjórum sem komust í undanúrslit, en Svartfjallaland og Slóvenía féllu út í milliriðlakeppninni. Ísland var með á mótinu í fyrsta sinn í tólf ár og endaði í 16. sæti. Stjörnulið EM Vinstra horn: Emma Friis, Danmörku Vinstri skytta: Tjaša Stanko, Slóveníu Miðjumaður: Henny Reistad, Noregi Hægri skytta: Katrin Klujber, Ungverjalandi Hægra horn: Viktória Győri-Lukács, Ungverjalandi Línumaður: Tatjana Brnovic, Svartfjallalandi Markvörður: Anna Opstrup Kristensen, Danmörku Varnarmaður: Pauletta Foppa, Frakklandi Ungi leikmaður: Petra Simon, Ungverjalandi
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Sjá meira