Brotist inn og hjóli stolið fyrir tvær milljónir Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. desember 2024 12:35 Innbrotum í reiðhjólaverslanir hefur fjölgað. Dæmi eru um að erlend glæpagengi greiði Íslendingum fyrir slíkan verknað í von um að koma þeim út fyrir landssteinanna. Vísir/Samsett Brotist var inn í íþróttavöruverslunina Sportís í Skeifunni í nótt og varningi stolið fyrir tæplega tvær milljónir króna. Hlynur Skúli Skúlason, sölustjóri Sportís, segir að sítt eigið hjól hafi verið tekið ófrjálsri hendi sem var í verslunarrýminu. Um er að ræða grænt hjól af gerðinni Pivot Shuttle LT Team. Á heimasíðu framleiðandans er nýtt slíkt hjól falt fyrir fimmtán þúsund Bandaríkjadali sem jafngilda rétt rúmum tveimur milljónum íslenskra króna. Hjólahvíslarinn kominn í málið Auk þess tók þjófurinn bakpoka úr versluninni og fyllti hann af íþróttafatnaði. Ránið átti sér stað um fjögurleytið í nótt en auk hjólsins tók þjófurinn bakpoka úr versluninni og fyllti hann af íþróttafatnaði. Lögreglu gert viðvart skömmu síðar sem kom á vettvang og tók skýrslu. Færslu sem Hlynur Skúli birti á Facebook til að lýsa eftir hjólinu hefur verið dreift víða um miðilinn og af færslum á hópnum Hjóladót tapað, fundið eða stolið og fleira má sjá að Bjartmar Leósson, betur þekktur sem hjólahvíslarinn, er kominn í málið. „Ef að hann finnur ekki hjólið þá held ég að það finni það enginn,“ segir Hlynur í samtali við fréttastofu. Faraldur innbrota í hjólreiðaverslanir Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu eins og Stöð 2 og Vísir hafa fjallað um. Lögreglan hefur sagt að algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir og að dæmi séu um að reynt sé svo að senda þýfið úr landi. Undanfarna mánuði hefur verið brotist inn í verslanir Púkans, Pelaton, Arnarins, Kríunnar og TRI í tvígang. Hjólreiðar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Erlend glæpagengi fá Íslendinga til að ræna reiðhjólaverslanir Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu, síðast fyrir helgi. Lögreglumaður segir innbrot í slíkar verslanir nokkuð ný af nálinni. Algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir og dæmi um að reynt hafi verið að senda þýfið úr landi. 24. september 2024 20:00 Faraldur innbrota í hjólreiðabúðir Fjölmörg innbrot í hjólabúðir hafa verið gerð undanfarnar vikur og mánuði. Þjófar virðast samt hafa lítið upp úr innbrotunum. 21. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Hlynur Skúli Skúlason, sölustjóri Sportís, segir að sítt eigið hjól hafi verið tekið ófrjálsri hendi sem var í verslunarrýminu. Um er að ræða grænt hjól af gerðinni Pivot Shuttle LT Team. Á heimasíðu framleiðandans er nýtt slíkt hjól falt fyrir fimmtán þúsund Bandaríkjadali sem jafngilda rétt rúmum tveimur milljónum íslenskra króna. Hjólahvíslarinn kominn í málið Auk þess tók þjófurinn bakpoka úr versluninni og fyllti hann af íþróttafatnaði. Ránið átti sér stað um fjögurleytið í nótt en auk hjólsins tók þjófurinn bakpoka úr versluninni og fyllti hann af íþróttafatnaði. Lögreglu gert viðvart skömmu síðar sem kom á vettvang og tók skýrslu. Færslu sem Hlynur Skúli birti á Facebook til að lýsa eftir hjólinu hefur verið dreift víða um miðilinn og af færslum á hópnum Hjóladót tapað, fundið eða stolið og fleira má sjá að Bjartmar Leósson, betur þekktur sem hjólahvíslarinn, er kominn í málið. „Ef að hann finnur ekki hjólið þá held ég að það finni það enginn,“ segir Hlynur í samtali við fréttastofu. Faraldur innbrota í hjólreiðaverslanir Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu eins og Stöð 2 og Vísir hafa fjallað um. Lögreglan hefur sagt að algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir og að dæmi séu um að reynt sé svo að senda þýfið úr landi. Undanfarna mánuði hefur verið brotist inn í verslanir Púkans, Pelaton, Arnarins, Kríunnar og TRI í tvígang.
Hjólreiðar Lögreglumál Reykjavík Tengdar fréttir Erlend glæpagengi fá Íslendinga til að ræna reiðhjólaverslanir Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu, síðast fyrir helgi. Lögreglumaður segir innbrot í slíkar verslanir nokkuð ný af nálinni. Algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir og dæmi um að reynt hafi verið að senda þýfið úr landi. 24. september 2024 20:00 Faraldur innbrota í hjólreiðabúðir Fjölmörg innbrot í hjólabúðir hafa verið gerð undanfarnar vikur og mánuði. Þjófar virðast samt hafa lítið upp úr innbrotunum. 21. ágúst 2024 11:27 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Fleiri fréttir Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Sjá meira
Erlend glæpagengi fá Íslendinga til að ræna reiðhjólaverslanir Brotist hefur verið inn í fjölmargar reiðhjólaverslanir á árinu, síðast fyrir helgi. Lögreglumaður segir innbrot í slíkar verslanir nokkuð ný af nálinni. Algengt sé að erlendir glæpahópar greiði Íslendingum fyrir að ræna verslanir og dæmi um að reynt hafi verið að senda þýfið úr landi. 24. september 2024 20:00
Faraldur innbrota í hjólreiðabúðir Fjölmörg innbrot í hjólabúðir hafa verið gerð undanfarnar vikur og mánuði. Þjófar virðast samt hafa lítið upp úr innbrotunum. 21. ágúst 2024 11:27