Hefur styrkt KR um 300 milljónir Jón Þór Stefánsson skrifar 11. desember 2024 21:57 Vísir/Vilhelm Róbert Wessman stofnandi og forstjóri lyfjafyrirtækisins Alvotech hefur á síðustu árum styrkt íþróttastarf KR í gegnum fyrirtæki sín um tæplega 300 milljónir króna. Róbert ræddi við Hjörvar Hafliðason í Dr. Football, einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, á dögunum. Alvotech er aðalstyrktaraðili KR og Róbert segir félagið hafa lagt verulegar fjárhæðir í starf þess, bæði í knattspyrnustarf og körfuboltastarf. DV fjallaði fyrst um málið. „Mér finnst skipta máli í íþróttum, þegar þú ert að styðja við íþróttir, að það sé unnið vel í barnastarfinu. Og það séu bæði stelpur og strákar. Því við vitum að það er bara eitt prósent sem endar í meistaraflokki,“ segir hann í viðtalinu. Í þættinum lýsir Róbert æfingaaðstöðu félagsins sem lélegri. „Völlurinn er ekki klár. Það er flott að vera með grasvöll en hann er bara ekki klár.“ Hann segir uppbyggingu nýrrar aðstöðu hafa tekið of langan tíma. „Ég studdi KR með Alvogen líka, og kannski hefur Alvogen sett meira í þetta en Alvotech, en ég held þetta sé að nálgast 300 milljónir.“ Þáttinn má nálgast í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni. KR Fótbolti Íþróttir barna Reykjavík Alvotech Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira
Róbert ræddi við Hjörvar Hafliðason í Dr. Football, einu vinsælasta hlaðvarpi landsins, á dögunum. Alvotech er aðalstyrktaraðili KR og Róbert segir félagið hafa lagt verulegar fjárhæðir í starf þess, bæði í knattspyrnustarf og körfuboltastarf. DV fjallaði fyrst um málið. „Mér finnst skipta máli í íþróttum, þegar þú ert að styðja við íþróttir, að það sé unnið vel í barnastarfinu. Og það séu bæði stelpur og strákar. Því við vitum að það er bara eitt prósent sem endar í meistaraflokki,“ segir hann í viðtalinu. Í þættinum lýsir Róbert æfingaaðstöðu félagsins sem lélegri. „Völlurinn er ekki klár. Það er flott að vera með grasvöll en hann er bara ekki klár.“ Hann segir uppbyggingu nýrrar aðstöðu hafa tekið of langan tíma. „Ég studdi KR með Alvogen líka, og kannski hefur Alvogen sett meira í þetta en Alvotech, en ég held þetta sé að nálgast 300 milljónir.“ Þáttinn má nálgast í heild sinni í spilaranum ofar í fréttinni.
KR Fótbolti Íþróttir barna Reykjavík Alvotech Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Viðskipti innlent Óvænt en breytir þó ekki spám Viðskipti innlent Fleiri fréttir Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Kannast ekki við „lífróður“ Heimildarinnar sem fækkar útgáfudögum Skattakóngurinn flytur úr landi Sjá meira