Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. desember 2024 07:38 Murdoch sótti landsþing Repúblikanaflokksins í sumar. Getty/Leon Neal Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch hefur verið gerður afturreka með ósk sína um að fá að breyta skilmálum fjölskyldusjóðs sem meðal annars kveða á um að elstu börnin hans fjögur fái jafnan atkvæðisrétt í viðskiptaveldi föður síns að honum látnum. Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira
Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Sjá meira