Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. desember 2024 07:38 Murdoch sótti landsþing Repúblikanaflokksins í sumar. Getty/Leon Neal Fjölmiðlamógúllinn Rupert Murdoch hefur verið gerður afturreka með ósk sína um að fá að breyta skilmálum fjölskyldusjóðs sem meðal annars kveða á um að elstu börnin hans fjögur fái jafnan atkvæðisrétt í viðskiptaveldi föður síns að honum látnum. Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu. Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Sjóðurinn var stofnaður þegar Murdoch og önnur eiginkona hans, Anna Murdoch Mann, skildu. Mann er móðir Elisabeth, Lachlan og James Murdoch en fyrir átti Rupert elstu dótturina, Prudence Murdoch, með fyrstu eiginkonu sinni. Skilmálarnir áttu að vera óhagganlegir, nema ef til þess kæmi að grípa þyrfti til ráðstafana til að vernda hagsmuni barnanna fjögurra. Murdoch vildi hins vegar breyta þeim þannig að Lachlan, sem stendur föður sínum næst hugmyndafræðilega séð, yrði einráður. Lögmenn auðjöfursins vildu meina að það væri hinum börnunum fyrir bestu að Lachlan sæti einn við stjórnvölinn; þannig væri hag viðskiptaveldisins og þar af leiðandi þeirra best borgið. Að óbreyttu eru líkur á að breytingar verði á miðlum Murdoch, þar sem hin börnin hans eru ekki jafn íhaldssöm og Lachlan. Fox News og aðrir miðlar samsteypunnar News Corp gætu þannig að orðið öllu hófsamari en hingað til. Yfirvöld í Nevada sem tóku beiðni Murdoch fyrir komust að þeirri niðurstöðu að um væri að ræða óforskammaða tilraun Rupert og Lachlan til að taka stjórnina af hinum þremur. Murdoch hyggst áfrýja dómnum. Rupert Murdoch á tvær dætur til viðbótar með þriðju eigikonu sinni, Wendy Deng. Þær munu erfa föður sinn til jafns við hin börnin en fá ekki atkvæðarétt í fyrirtækinu.
Bandaríkin Fjölmiðlar Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Fleiri fréttir Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent