Fær 2,6 milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2024 06:32 Matt Eberflus hleypur hér brosandi til búningsklefa í síðasta leik sínum með Chicago Bears. Getty/Jorge Lemus Matt Eberflus er atvinnulaus en hann þarf þó ekki að hafa mikla áhyggjur af peningamálum næstu tvö árin. Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball) NFL Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Eberflus var þjálfari Chicago Bears í NFL deildinni þar til að liðið hans tapaði fyrir Detriot Lions á Þakkargjörðarhátíðardeginum. Eberflus var rekinn daginn eftir og þótti sumum vera löngu kominn tími til þess. Þetta var samt í fyrsta sinn í yfir hundrað ára sögu félagsins þar sem Bears ráku þjálfara sinn á miðju tímabili. Það fylgir þó sögunni að Eberflus var með skotheldan samning. Þegar hann samdi í janúar 2022 þá skrifaði hann undir fimm ára samning eða út 2026 tímabilið. Eberflus fær því meira en nítján þúsund dollara á dag næstu tvö árin en það eru um 2,6 milljónir í íslenskum krónum á hverjum degi inn á reikninginn. Eberflus samdi um 4,5 milljónir dollara í árslaun en það eru 624 milljónir í íslenskum krónum. Menn hafa leikið sér með þessa tölur enda fær Eberflus hreinlega borgað fyrir að mæta ekki í vinnuna. Hann er því að fá í íslenskum krónum 1800 krónur á mínútu, 110 þúsund krónur á klukkutímann, 2,6 milljónir á dag, 18,6 milljónir á viku og 80,8 milljónir á mánuði. Ekki slæm laun fyrir að mæta ekki til vinnu. View this post on Instagram A post shared by APCFootball (@apcfootball)
NFL Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira