Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. nóvember 2024 22:32 Hákon Arnar er að snúa til baka eftir meiðsli. Ahmad Mora/Getty Images Hákon Arnar Haraldsson lék síðustu mínúturnar í frábærum 2-1 útisigri Lille á Bologna. Landsliðsmaðurinn hefur verið að glíma við meiðsli undnafarnar vikur eftir að meiðast á æfingu með íslenska landsliðinu. Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Hákon Arnar spilaði níu mínútur í 1-0 sigri á Stade Rennais í frönsku deildinni um liðna helgi. Í kvöld kom hann inn af bekknum þegar fjórar mínútur voru til leiksloka. Kom hann inn fyrir Ngalayel Mukau en sá skoraði bæði mörk Lille í kvöld. Jhon Lucumi skoraði mark heimamanna í Bologna sem sátu eftir með sárt ennið, lokatölur 1-2. 90’ I ⚫️ 1-2 ⚪️C’est terminé au Stade Renato-Dall'Ara ! Avec un doublé de Mukau et auteur d’un match sérieux et appliqué, nos Dogues remportent ce match au combien important 2-1 face à Bologne 🤩𝙇𝙚𝙨 𝟭𝟬 𝙥𝙤𝙞𝙣𝙩𝙨 𝙨𝙤𝙣𝙩 𝙙𝙖𝙣𝙨 𝙡𝙖 𝙥𝙤𝙘𝙝𝙚 ! 🔥#BolognaLOSC— LOSC (@losclive) November 27, 2024 Sigurinn lyftir Lille upp í 12. sætið með 10 stig líkt og Bayer Leverkusen, Arsenal, Monaco, Aston Villa, Sporting og Brest. Á sama tíma er Bologna með eitt stig í 33. sæti. Önnur úrslit Rauða Stjarnan 5-1 Stuttgart Sturm Graz 1-0 Girona Celtic 1-1 Club Brugge Zagreb 0-3 Borussia Dortmund Monaco 2-3 Benfica PSV 3-2 Shakhtar Donetsk
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Tengdar fréttir Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32 Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin á leið til Leeds Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Dramatík á Villa Park Morgan Rogers hélt hann hefði tryggt Aston Villa dramatískan sigur á Juventus með marki í uppbótartíma þegar liðin mættust í Meistaradeild Evrópu. Markið var hins vegar dæmt af og leiknum lauk með markalausu jafntefli. 27. nóvember 2024 19:32
Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Gott gengi lærisveina Arne Slot hjá Liverpool virðist engan endi ætla að taka. Í kvöld vann Rauði herinn sannfærandi 2-0 sigur á Real Madríd þar sem bæði liðin brenndu af vítaspyrnu. Gestirnir frá Madríd eru hins vegar í vondum málum eftir þrjú töp í fimm leikjum. 27. nóvember 2024 19:32