Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Sindri Sverrisson skrifar 27. nóvember 2024 16:32 Stine Oftedal smellir kossi á Ólympíugullmedalíu sína eftir sigurinn í Frakklandi í sumar. Hún verður í nýju hlutverki á EM. Getty/Alex Davidson Tveir lykilleikmenn í stórkostlegum árangri norska kvennalandsliðsins í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hafa nú fengið vinnu sem sérfræðingar í sjónvarpi á Evrópumótinu sem hefst á morgun. Noregur spilar á sama stað og Ísland, í Innsbruck í Austurríki, og byrjar á að mæta Slóveníu annað kvöld en liðin leika í E-riðli ásamt Slóvakíu og heimakonum í austurríska liðinu. Efstu tvö liðin komast í milliriðil með tveimur liðum úr riðli Íslands, sem berst við Holland, Þýskaland og Úkraínu um að komast í milliriðilinn, og tveimur liðum úr D-riðli (Sviss, Danmörk, Króatía, Færeyjar). Norðmenn eru fyrir löngu orðnir vanir því að fylgjast með sínum stelpum berjast um verðlaun í desember ár hvert, og núna munu tvær af hetjum þeirra sjá um að rýna í leiki norska liðsins og setja fram sína gagnrýni, jákvæða eða neikvæða, á störf Þóris Hergeirssonar á mótinu. Þetta eru þær Nora Mörk og Stine Oftedal Dahmke, sem báðar eru 33 ára gamlar, en þær verða á skjánum í útsendingum TV 2 og Viaplay. Nora Mörk fagnaði vel á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún hefur líkt og Stine Oftedal lengi verið lykilmaður í norska landsliðinu.Getty/Alex Davidson Mörk er ólétt og því í hléi frá handboltanum en Oftedal hefur nú lagt handboltaskóna á hilluna. Báðar tóku þær þátt í að gera Noreg að Ólympíumeistara í Frakklandi í sumar. Þær munu deila sinni sérfræðikunnáttu frá og með 7. desember, eða miðri milliriðlakeppninni, en fastlega má gera ráð fyrir því að Noregur fari upp úr sínum riðli og langt í keppninni. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira
Noregur spilar á sama stað og Ísland, í Innsbruck í Austurríki, og byrjar á að mæta Slóveníu annað kvöld en liðin leika í E-riðli ásamt Slóvakíu og heimakonum í austurríska liðinu. Efstu tvö liðin komast í milliriðil með tveimur liðum úr riðli Íslands, sem berst við Holland, Þýskaland og Úkraínu um að komast í milliriðilinn, og tveimur liðum úr D-riðli (Sviss, Danmörk, Króatía, Færeyjar). Norðmenn eru fyrir löngu orðnir vanir því að fylgjast með sínum stelpum berjast um verðlaun í desember ár hvert, og núna munu tvær af hetjum þeirra sjá um að rýna í leiki norska liðsins og setja fram sína gagnrýni, jákvæða eða neikvæða, á störf Þóris Hergeirssonar á mótinu. Þetta eru þær Nora Mörk og Stine Oftedal Dahmke, sem báðar eru 33 ára gamlar, en þær verða á skjánum í útsendingum TV 2 og Viaplay. Nora Mörk fagnaði vel á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hún hefur líkt og Stine Oftedal lengi verið lykilmaður í norska landsliðinu.Getty/Alex Davidson Mörk er ólétt og því í hléi frá handboltanum en Oftedal hefur nú lagt handboltaskóna á hilluna. Báðar tóku þær þátt í að gera Noreg að Ólympíumeistara í Frakklandi í sumar. Þær munu deila sinni sérfræðikunnáttu frá og með 7. desember, eða miðri milliriðlakeppninni, en fastlega má gera ráð fyrir því að Noregur fari upp úr sínum riðli og langt í keppninni.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ Handbolti „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ Handbolti Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður Handbolti Fleiri fréttir „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Sjá meira