„Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. nóvember 2024 16:35 Svandís Svavarsdóttir er formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. vísir/vilhelm Hún talar táknmál, spilar á píanó og syngur eins og engill. Sindri Sindrason fór í morgunkaffi til Svandísar Svavarsdóttur, formanns Vinstri grænna og kynntist hinni hliðinni í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira
Svandís býr í fallegu heimili í Vesturbæ Reykjavíkur en hún er alinn upp þar. Hún lærði málvísindi og íslensku í Háskóla Íslands og svo féll hún fyrir táknmáli. „Ég vann sem táknmálsfræðingur í 12 ár,“ segir Svandís sem elskar öll tungumál. En framundan eru kosningar en hver er draumaríkisstjórn? „Klassíska svarið er að vinna með flokkum sem standa okkur næst.“ Hún viðurkennir þó að hún myndi vilja ákveðin stól. „Næsta skref hjá mér eru menntamál. Ég brenn fyrir öll menntamál.“ En hvernig er það fyrir manninn hennar Torfa að horfa á og lesa gagnrýni sem hún verður fyrir. „Hann verður reiður, og þetta á líka við um krakkana. Þetta er erfiðara fyrir þau en ég sjálf hef orðið sjófaðri í þessu.“ Spilar og píanó og syngur Svandís settist við píanóið og spilaði fallegt lag fyrir Sindra en hún syngur einnig eins og engill. Dóttir hennar Una Torfadóttir á því ekki langt að sækja hæfileikana. En Una greindist á sínum tíma með krabbamein, tími sem Svandís segir að hafi verið ótrúlega erfiður. „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin. Þetta er tími og reynsla að maður opnar augun á morgnanna og trúir varla að maður komist í gegnum daginn. Þetta er svo yfirþyrmandi. Una var gæfusöm, fór í aðgerð og uppskurð og mjög harða geislameðferð og svo lyfjameðferð og er núna undir eftirliti.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Vinstri græn Ísland í dag Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Sjá meira