Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2024 07:02 Dukic bræðurnir Luka og Lazar heitinn voru í hópi bestu CrossFit manna Evrópu á síðustu heimsleikum og ætluðu sér stóra hluti. Örlögin tóku í taumana. @luka.djukic Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic) CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
CrossFit samtökin höfðu þá tilkynnt að þau væru komin með niðurstöður úr utanaðkomandi rannsókn á drukknun Lazars Dukic. Um leið sögðu þau frá því að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ástæðan eru sagðar vera lögfræðilegar sem og friðhelgi persónulegra upplýsinga. CrossFit samtökin ætla þess í stað að nýta niðurstöðurnar til framfara og meira öryggis í keppnum þeirra í framtíðinni. Luka Dukic sættir sig ekki við þetta og skrifaði hann harðorðan pistil á samfélagsmiðla sína. „Allar rannsóknir sem verða gerðar á þessu slysi geta aldrei leitt annað í ljós en að það voru engin viðbrögð þegar hann þurfti á þeim að halda,“ skrifaði Luka Dukic. „Stuttu eftir að CrossFit samtökin sögðu frá þessari utanaðkomandi rannsókn þá fékk ég að vita frá heimildarmanni mínum að niðurstöðurnar yrðu ekki gerðar opinberar. Ég vildi samt bíða eftir því að heyra það beint frá þeim,“ skrifaði Dukic „Þetta snerist bara um að kaupa sér meiri tíma þar til að samfélagið væri búið að gleyma þessu og komið að því að græða pening á þeim á nýjan leik,“ skrifaði Dukic „Næst þegar þú íhugar að skrá þig í The Open, borga stöðvargjaldið eða láta einhverja samstarfsaðila CrossFit hafa áhrif á þig, þá skaltu hugsa þig vel um að láta þetta fyrirtæki fá pening, völd og tíma þinn. Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf,“ skrifaði Dukic eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Luka Đukić (@luka.djukic)
CrossFit Tengdar fréttir Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31 Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32 Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32 Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30 „Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31 Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Sjá meira
Bað fjölskylduna afsökunar Dave Castro, íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit, hefur nú svarað sláandi bréfi bróður Lazars heitins Dukic með því að biðjast afsökunar. 10. september 2024 08:31
Áhrifamikil og sláandi yfirlýsing frá bróður Lazars heitins Dukic Luka Dukic, bróðir Lazars heitins, hefur skrifað yfirlýsingu á samfélagsmiðlum sínum þar sem hann fer yfir allt í kringum dauða bróður síns á heimsleikunum í CrossFit. 6. september 2024 06:32
Heimta að Dave Castro verði rekinn Alþjóðasamtök líkamsræktarfólks, PFAA, heimta að íþróttastjóri heimsleikanna í CrossFit taki ábyrgð á því sem gerðist á leikunum í ár. 21. ágúst 2024 12:32
Búið að safna 69 milljónum fyrir Dukic fjölskylduna CrossFit kappinn Lazar Dukic drukknaði á heimsleikunum á dögunum en fljótlega eftir þetta hræðilega slys þá fór af stað söfnun fyrir fjölskyldu Serbans. 20. ágúst 2024 09:30
„Þetta er ekki stríð, þetta er íþrótt“ Besta CrossFit fólks heims beinir nú spjótum sínum að CrossFit samtökunum eftir að Lazar Dukic drukknaði í fyrstu grein heimsleikanna. 16. ágúst 2024 08:31