Ný gögn í Geirfinnsmáli eigi að fara til lögreglu á Suðurnesjum Lovísa Arnardóttir skrifar 20. nóvember 2024 19:10 Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu Aðsend Jón H.B. Snorrason saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir best að byrja hjá lögreglu sé fólk með vitnisburð eða gögn sem geti varpað nýju ljósi á rannsókn lögreglu í einhverju máli. Útgefandi bókar um hvarf Geirfinns Einarssonar geti snúið sér til lögreglunnar á Suðurnesjum. „Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru. Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
„Hvort sem það byrjar með því að einhver snýr sér til lögreglu og vill kæra eða lögregla fær upplýsingar eða byrjar rannsókn. Það er hin hefðbundna leið. Mál byrja hjá lögreglu. Sá sem hefur upplýsingar eða gögn snýr sér þangað,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Tilefni viðtalsins var fullyrðing Jóns Ármanns Steinssonar, útgefanda bókarinnar Leitin að Geirfinni, í samtali við Reykjavík síðdegis í gær um að útgefandi og höfundur bókarinnar hafi komið að luktum dyrum hjá lögreglu og saksóknara með nýjar vísbendingar í máli Geirfinns Einarssonar sem gekk út af heimili sínu og hvarf í Keflavík þann 19. nóvember 1974. Jón sagði í viðtali í gær að það væri enginn áhugi hjá yfirvöldum að leysa málið. „Ég hef talað við mjög marga í kerfinu og ég fæ alls staðar sama svarið: Æ æ, miðað við kerfið getum við ekki tekið við þessu hjá þér. Þetta er allt frá lögreglu yfir í saksóknara, ráðuneytisfólk. Allir sem ég tala við, fullur skilningur og full samúð en hvaða feril á þetta að fara í? Þetta er lokað sakamál,“ sagði Jón í viðtali við Reykjavík síðdegis í gær. Jón H.B. segir að miðað við það sem kom fram í viðtali við Jón Ármann í gær sé um að ræða gagnaupplýsingar og séu menn með slíkar upplýsingar sé best að koma þeim áleiðis til Lögreglunnar á Suðurnesjum. „Það væri eðlilegt upphaf. Með hefðbundnum hætti.“ Óleyst og ófyrnt Jón H. B. segist ekki hafa heyrt af þessum upplýsingum áður en fjallað var um þær í fjölmiðlum í gær. Málið sé enn óleyst og ófyrnt og því enn viðfangsefni lögreglunnar ef eitthvað kemur upp. Hann segir það eins og óleyst mál enn opið og til þess að það sé tekið upp aftur þurfi einhver ný sönnunargögn eða nýjan vitnisburð sem varpi ljósi á málið. „Það er nægjanlegt til að hefja rannsókn,“ segir Jón H.B. en að hann treysti sér ekki til að meta hvort þau gögn sem talað er um í bókinni nægi til þess að það verði gert. Það verði verkefni lögreglunnar sem tekur við gögnunum. Hann segir enga sérstaka deild hjá lögreglu taka við gömlum málum. Öll mál eigi að fara í sama farveg, sama hversu gömul þau eru.
Guðmundar- og Geirfinnsmálin Lögreglumál Lögreglan Reykjavík síðdegis Reykjanesbær Tengdar fréttir Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34 „Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15 Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13 Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39 Mest lesið Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Erlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Fleiri fréttir Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Sjá meira
Nálgist að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn Sigursteinn Másson, sem hefur legið yfir gögnum Guðmundar- og Geirfinnsmálið undanfarið, segist telja sig nálgast það að geta sagt með vissu hvað varð um Geirfinn. 2. október 2023 20:34
„Við erum bara að tala um eina Erlu Bolladóttur og hún kom okkur í fangelsi“ Magnús Leópoldsson, sem sat saklaus í gæsluvarðhaldi í 105 daga árið 1976 grunaður um að hafa orðið Geirfinni Einarssyni að bana, segist í áfalli yfir þeim tíðindum að forsætisráðherra hafi ákveðið að greiða Erlu Bolladóttur 32 milljónir króna í miskabætur. Erla sat í gæsluvarðhaldi í 232 daga við rannsókn sama máls. 23. desember 2022 16:15
Alberti Klahn dæmdar 26 milljónir í bætur Íslenska ríkið hefur verið dæmt til að greiða Alberti Klahn Skaftasyni, sakborningi í Guðmundar- og Geirfinnsmálunum, 26 milljónir króna í miskabætur. 6. janúar 2023 14:13
Erla fagnar sáttum 46 árum eftir varðhaldið langa Erla Bolladóttir segir táknrænt að ná sáttum við íslenska ríkið í dag. Nákvæmlega 46 ár eru síðan hún var látin laus úr gæsluvarðhaldi. 22. desember 2022 14:39