Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. nóvember 2024 13:01 Listamaðurinn Jónsi steig á svið samhliða glæsilegri sýningu Fischersunds í Seattle. Jim Bennett/Photo Bakery Fischersunds systkinin Jónsi, Inga, Lilja og Sigurrós Birgisbörn standa fyrir glæsilegri listasýningu í Norræna safninu í Seattle, Bandaríkjunum um þessar mundir. Gestum er boðið í ferðalag lyktar, hljóðs og listsköpunar á þessari fyrstu safnasýningu þeirra sem opnaði með glæsibrag samhliða tónleikum Jónsa, sem er hvað þekktastur sem söngvari sveitarinnar Sigur Rós, ásamt Sin Fang og Kjartani Holm. Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Sýningin er sett upp í fimm hlutum, ber heitið Fischersund: Faux Flora og fjöldi fólks vestanhafs lagði leið sína á safnið fyrir þessa einstöku lífsreynslu. Sömuleiðis seldist upp á tvenna tónleika sem haldnir voru sömu helgina. View this post on Instagram A post shared by National Nordic Museum (@nordicmuseum) Hér má sjá vel valdar myndir frá opnuninni, þar sem gestir voru ófeimnir við að skella sér í ilmferðalag: Lilja Birgisdóttir, listakona og meðeigandi Fischersunds, glæsileg á sviðinu.Jim Bennett/Photo Bakery Sin Fang, Jónsi og Kjartan Holm.Jim Bennett/Photo Bakery Glæsilegar blómainnstillingar.Jim Bennett/Photo Bakery Lilja Birgisdóttir.Jim Bennett/Photo Bakery Ljós, skjávarpar, lykt og tónlist umvafði gesti.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn en þeir héldu tvenna uppselda tónleika.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir upplifa listina og lykta að ilmunum.Jim Bennett/Photo Bakery Aðstandendur sýningarinnar og tónleikanna í góðum gír.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir skoða myndbandsverk Fischersunds.Jim Bennett/Photo Bakery Listamennirnir í zone-inu.Jim Bennett/Photo Bakery Þrír tónlistarmenn sameina krafta sína.Jim Bennett/Photo Bakery Tónleikarnir voru mikið sjónarspil!Jim Bennett/Photo Bakery Listrænn gjörningur.Jim Bennett/Photo Bakery Margt var um manninn á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Lyktarskynið fær að njóta sín.Jim Bennett/Photo Bakery Fólk í fjöri á opnuninni.Jim Bennett/Photo Bakery Blá ljós og öldur.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir mynda verkin.Jim Bennett/Photo Bakery Kjartan Holm lék listir sínar.Jim Bennett/Photo Bakery Upplifun!Jim Bennett/Photo Bakery Ilmferðalagið kveikir á alls kyns tilfinningum.Jim Bennett/Photo Bakery Gestir virða einstaka skúlptúra fyrir sér með mikilli einbeitingu.Jim Bennett/Photo Bakery Finndu lyktina!Jim Bennett/Photo Bakery Gestir fundu alls kyns fjölbreyttar lyktir frá Fischers.Jim Bennett/Photo Bakery Lykt og ljós.Jim Bennett/Photo Bakery Fischersund opnaði sýningu í fimm hlutum í Seattle.Jim Bennett/Photo Bakery
Íslendingar erlendis Tíska og hönnun Menning Myndlist Samkvæmislífið Tengdar fréttir Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03 Mest lesið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Baltasar Samper látinn Menning Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Draumur Lilju rættist á tískuvikunni í París „Þetta er algjör draumur að rætast,“ segir Lilja Birgisdóttir, einn af stofnendum ilmverslunarinnar Fischersunds. Hún og hennar teymi fögnuðu tískuvikunni í París á dögunum í virtu versluninni Dover Street parfums market þar sem ilmvötn Fischersunds fóru í sölu. 2. október 2024 15:03