Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2024 10:31 Giannis Antetokounmpo sló á létta strengi í leik Milwaukee Bucks og Boston Celtics. Það fór ekki vel í Jaylen Brown. getty/Brian Fluharty Jaylen Brown, leikmaður NBA-meistara Boston Celtics, var ekki sáttur við framkomu stórstjörnunnar Giannis Antetokounmpo í leiknum gegn Milwaukee Bucks í gær. Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst. NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira
Í 2. leikhluta var dæmd sóknarvilla á Giannis. Hann rétti í kjölfarið hönd sína í átt að Brown en tók hana til baka og renndi fingrunum í gegnum hárið á sér þegar hann ætlaði að taka í hana. Giannis rétti höndina aftur út en þá var Brown búinn að missa áhugann á að taka í spaðann á honum. Giannis got Jaylen Brown with the fake handshake 😂 pic.twitter.com/dKV17WwHW1— Sportsnet (@Sportsnet) November 10, 2024 „Giannis er barn,“ sagði Brown eftir leikinn sem Boston vann 107-113. Brown skoraði fjórtán stig í leiknum. „Ég einbeiti mér bara að því að hjálpa liðinu mínu að vinna. Og það gerðum við í kvöld,“ bætti Brown við. Viðbrögð Browns komu Giannis á óvart. „Við grínumst alltaf í flæði leiksins. Þetta er eitthvað sem ég geri við krakkana mína; ég leik mér. Svona er ég. Ég spila leikinn af ánægju og gleði.“ Undir lok leiks braut Brown nokkuð harkalega á Giannis og fékk óíþróttamannslega villu fyrir. Hann neitaði því að brotið tengdist handabandinu sem ekki varð í fyrri hálfleik. Giannis var stigahæsti maður vallarins í gær en hann skoraði 42 stig. Hann tók einnig þrettán fráköst.
NBA Mest lesið „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Goðsögnin sem tortímdi ferlinum handtekinn í Dúbæ og framseldur Sport Ronaldo útskýrir skrópið sitt í jarðarför Diogo Jota Fótbolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Fótbolti Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Sjá meira