Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Aron Guðmundsson skrifar 8. nóvember 2024 13:31 Gísli Þorgeir Kristjánsson í leik með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. Vísir/vilhelm Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki hluti af leikmannahópi íslenska landsliðsins í handbolta sem mætir Georgíu ytra í undankeppni EM 2026 á sunnudaginn kemur. Gísli er að glíma við meiðsli. Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36 Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Frá þessu er greint í færslu á samfélagsmiðlum HSÍ þar sem ferðasaga liðsins til þessa til Georgíu er rakin. Samkvæmt handbolti.is er Gísli Þorgeir að glíma við meiðsli og hefur miðillinn eftir Snorra Steini landsliðsþjálfara að Gísli finni til eymsla í öxl. Ekki þótti ráðlegt að hafa hann með í komandi leik úr því að hann mun ekki geta beitt sér af fullum þunga þar. Enn fremur segir að meiðsli Gísla séu ekki alvarleg. Benedikt Gunnar Óskarsson kom inn í landsliðshópinn í stað Gísla Þorgeirs en Strákarnir okkar héldu af landi brott í morgun og er hópurinn nú lentur í Munchen þar sem tekur við hvíld fram á kvöld en þá verður haldið til Tiblisi í Georgíu. Lent verður í Tbilisi 04:00 í nótt að staðartíma, á morgun mun liðið æfa í keppnishöllinni og ná úr sér ferðaþreytunni. Ísland vann Bosníu í fyrsta leik undankeppninnar hér heima á dögunum en leikirnir eru ekki síður mikilvægir í undirbúningi liðsins fyrir komandi stórmót. Heimseistaramótið í upphafi næsta árs. Leikmannahópur Íslands fyrir leikinn gegn Georgíu er eftirfarandi: Markverðir: Björgvin Páll Gústavsson Valur 272/24 Viktor Gísli Hallgrímsson Wista Plock 59/1 Aðrir leikmenn: Arnar Freyr Arnarsson MT Melsungen 99/100 Benedikt Gunnar Óskarsson, Kolstad 2/0 Bjarki Már Elísson Veszprém 117/397 Einar Þorsteinn Ólafsson Fredericia 13/4 Elvar Örn Jónsson MT Melsungen 78/183 Haukur Þrastarson Dinamo Bucaresti 34/47 Janus Daði Smárason Pick Szeged 85/135 Óðinn Ríkharðsson Kadetten Scaffhausen 42/128 Ómar Ingi Magnússon SC Magdeburg 87/311 Orri Freyr Þorkelsson Sporting 15/38 Sveinn Jóhannsson Kolstad 13/24 Þorsteinn Leó Gunnarsson Porto 4/9 Viggó Kristjánsson Leipzig 58/163 Ýmir Örn Gíslason Frisch Auf Göppingen 91/36
Landslið karla í handbolta Handbolti EM karla í handbolta 2026 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti Fleiri fréttir Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Sjá meira