Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2024 14:02 Sanna Magdalena Mörtudóttur, leiðtogi Sósíalistaflokks Íslands. Vísir/anton Brink Þegar hún eignast maka skiptir kyn, litarháttur og trúarbrögð engu. En pólitískar skoðanir gera það. Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira. Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Þetta er eitt af því sem kemur í ljós í samtali Sindra Sindrasonar við Sönnu Magdalenu Mörtudóttur í Íslandi í dag á Stöð 2 í vikunni. Hún vill verða þingmaður fyrir Sósíalistaflokkinn. Hún er fædd 3. maí 1992. Faðir hennar er frá Tansaníu og hefur aldrei komið til Íslands. Móðir Sönnu kynnist honum á Englandi. „Hann hefur mikið verið inn og út úr mínu lífi, því miður er hann ekki nægilega áreiðanlegur og svona ýmislegt sem hefur gengið á. Mér skilst að hann sé edrú í dag en ég hef ekki talað við hann síðan 2015, sem kemur til vegna erfiðra og krefjandi samskipta þar sem ég ákvað að standa með sjálfri mér,“ segir Sanna og heldur áfram. „Ég hafði alltaf haldið hurðinni opinni en þarna ákvað ég bara, nei, ég ætla ekki að taka þátt í einhverju svona. Hann gerði drama úr mjög litlu, kom illa fram, ásaka mann um hluti og í gegnum tíðina komið illa fram við mömmu mína sem hefur reynt að halda öllu opnu. Ég á sterka mömmu og mér finnst í raun ekkert vanta þó eitt foreldri sé ekki inni í myndinni.“ Hún segist ekki útiloka neitt ef faðir hennar myndi nálgast hana í dag og reyna mynda aftur samband við dóttur sína. Hér að neðan má sjá innslagið um Sönnu þar sem farið er yfir líf hennar, stefnumál í stjórnmálum og margt fleira.
Ísland í dag Sósíalistaflokkurinn Mest lesið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira