Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Jón Ísak Ragnarsson skrifar 1. nóvember 2024 21:27 Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson eignuðust sitt annað barn í vikunni. Margrét Bjarnadóttir Bjarni Benediktsson forsætisráðherra er orðinn afi í annað sinn. Margrét Bjarnadóttir elsta dóttir Bjarna og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson eignuðust dóttur á þriðjudaginn. Bjarni deildi gleðifregnunum í færslu á Facebook í kvöld, þar sem hann fór yfir atburði liðinnar viku. „Það er engar ýkjur þegar ég segi að það sé stór vika að baki,“ segir Bjarni, og telur upp það sem á daga hans hefur drifið í pólitíkinni og öðru. Norðurlandaráðsþing, fjölmiðaviðtöl og kappræður í tengslum við kosningarnar. „Ekkert af þessu skiptir þó miklu máli í samanburði við þær dásamlegu fréttir sem við fengum síðdegis á þriðjudag. Þá eignaðist Margrét dóttir okkar heilbrigða og fallega litla stúlku. Þar með er ég orðinn tvöfaldur afi, hvorki meira né minna! Ég hlakka til að taka þátt í uppeldinu og fylgjast með henni vaxa og dafna,“ segir Bjarni. Margrét Bjarnadóttir er kokkur og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson er viðskiptafræðingur. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. Tímamót Ástin og lífið Barnalán Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. 6. júní 2024 15:41 Margrét og Ísak trúlofuð Margrét Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, og Ísak Örn Kristinsson, viðskiptafræðingur og körfuboltadómari, trúlofuðu sig nýlega. Þau greina frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram. 27. desember 2022 14:20 Margrét og Ísak eignuðust sitt fyrsta barn og Bjarni Ben því orðinn afi Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson eignuðust í vikunni sitt fyrsta barn. 3. apríl 2020 16:12 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Bjarni deildi gleðifregnunum í færslu á Facebook í kvöld, þar sem hann fór yfir atburði liðinnar viku. „Það er engar ýkjur þegar ég segi að það sé stór vika að baki,“ segir Bjarni, og telur upp það sem á daga hans hefur drifið í pólitíkinni og öðru. Norðurlandaráðsþing, fjölmiðaviðtöl og kappræður í tengslum við kosningarnar. „Ekkert af þessu skiptir þó miklu máli í samanburði við þær dásamlegu fréttir sem við fengum síðdegis á þriðjudag. Þá eignaðist Margrét dóttir okkar heilbrigða og fallega litla stúlku. Þar með er ég orðinn tvöfaldur afi, hvorki meira né minna! Ég hlakka til að taka þátt í uppeldinu og fylgjast með henni vaxa og dafna,“ segir Bjarni. Margrét Bjarnadóttir er kokkur og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson er viðskiptafræðingur. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára.
Tímamót Ástin og lífið Barnalán Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. 6. júní 2024 15:41 Margrét og Ísak trúlofuð Margrét Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, og Ísak Örn Kristinsson, viðskiptafræðingur og körfuboltadómari, trúlofuðu sig nýlega. Þau greina frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram. 27. desember 2022 14:20 Margrét og Ísak eignuðust sitt fyrsta barn og Bjarni Ben því orðinn afi Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson eignuðust í vikunni sitt fyrsta barn. 3. apríl 2020 16:12 Mest lesið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Tónlist Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Sjá meira
Fjölgar í fjölskyldu Bjarna Ben Margrét Bjarnadóttir, kokkur og bæjarfulltrúi í Garðabæ, og unnusti hennar Ísak Ernir Kristinsson viðskiptafræðingur, eiga von á sínu öðru barni saman. Fyrir eiga þau Bjarna Þór sem er þriggja ára. 6. júní 2024 15:41
Margrét og Ísak trúlofuð Margrét Bjarnadóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, og Ísak Örn Kristinsson, viðskiptafræðingur og körfuboltadómari, trúlofuðu sig nýlega. Þau greina frá þessu í sameiginlegri færslu á Instagram. 27. desember 2022 14:20
Margrét og Ísak eignuðust sitt fyrsta barn og Bjarni Ben því orðinn afi Margrét Bjarnadóttir og Ísak Ernir Kristinsson eignuðust í vikunni sitt fyrsta barn. 3. apríl 2020 16:12